Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega.
Farið er yfir helstu afrek ársins í Sportspjallinu í dag sem er síðasta Sportspjall ársins.
Teitur Örlygsson, þjálfari körfuboltaliðs Stjörnunnar, Patrekur Jóhannesson, þjálfari handboltaliðs Hauka og austurríska landsliðsins, og Eiríkur Stefán Ásgeirsson, íþróttafréttamaður og formaður samtaka íþróttafréttamanna, renndu yfir árið með Henry Birgi Gunnarssyni.
Horfa má á þáttinn hér að ofan.
Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp
Mest lesið

Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn



Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt
Íslenski boltinn




„Mæti honum með bros á vör“
Körfubolti

Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn
