Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Stefán Árni Pálsson skrifar 23. desember 2013 16:29 Jólasýning í Sandgerði mynd / skjáskot Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni. Um er að ræða jólaskraut sem blikkar í takt við hið vinsæla jólalag „All I Want For Christmas Is You“ með Mariah Carey. DV greinir frá þessu í dag. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá húsið við Hlíðargötu 37 í allri sinni dýrð í Sandgerði. Mest lesið Gyðingakökur Jól Nostrað við hátíðarborðið Jól Englahárið á jólatrénu Jól Næstum jafn spennandi og jólin Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Jólagjafir til útlanda Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Gerðu mikið úr aðventunni Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól
Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni. Um er að ræða jólaskraut sem blikkar í takt við hið vinsæla jólalag „All I Want For Christmas Is You“ með Mariah Carey. DV greinir frá þessu í dag. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá húsið við Hlíðargötu 37 í allri sinni dýrð í Sandgerði.
Mest lesið Gyðingakökur Jól Nostrað við hátíðarborðið Jól Englahárið á jólatrénu Jól Næstum jafn spennandi og jólin Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Jólagjafir til útlanda Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Gerðu mikið úr aðventunni Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól