Verða Nigel Moore-áhrifin jafn mikil í Breiðholtinu og í Njarðvík? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2013 09:00 Nigel Moore í leik með Njarðvík en hann spilar með ÍR á nýju ári. Mynd/Anton Nigel Moore spilar áfram í Domino‘s-deild karla í körfu þrátt fyrir að Njarðvíkingar hafi látið leikmanninn fara. Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari ÍR og aðstoðarþjálfari Njarðvíkur í fyrravetur, var fljótur til og samdi við leikmanninn. Þetta er í annað skiptið sem ÍR skiptir um Kana á þessari leiktíð og nú vonast Örvar til að Nigel Moore-áhrifin verði jafn mikil í Breiðholtinu og þau voru í Njarðvík á síðasta tímabili. Þá hækkaði sigurhlutfall Njarðvíkurliðsins um 45 prósent eftir að hann bættist í hópinn. Njarðvíkingar töpuðu fjórum af fimm fyrstu deildarleikjum sínum í fyrrahaust og Bandaríkjamaðurinn Jeron Belin var látinn fara eftir fjóra leiki. Nigel Moore var fenginn til að leysa hann af en Moore var þá að koma til baka eftir meiðsli. Nigel var ekkert alltof sannfærandi í fyrstu leikjunum en átti góðan leik í eins stigs útisigri á erkifjendunum í Keflavík. Eftir aðeins tvo sigra í fyrstu sjö leikjunum voru Nigel Moore og Njarðvíkurhúnarnir komnir í takt og Njarðvíkurliðið vann 8 af síðustu 10 deildarleikjum sínum. Njarðvík datt síðan út úr úrslitakeppninni eftir magnaðan oddaleik í Hólminum. ÍR-ingar hafa aðeins unnið 2 af fyrstu 11 leikjum sínum og eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.Nigel Moore áhrifinNjarðvík í Dominos-deildinni 2012-13 Fyrir komu Moore: 1 sigur, 4 töp - 20 prósent Eftir komu Moore: 11 sigrara, 6 töð - 65 prósentBreyting: + 45 prósentÍR í Dominos-deildinni 2012-13 Fyrir komu Moore: 2 sigrar, 9 töp - 18 prósent Eftir komu Moore: ???? Dominos-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Nigel Moore spilar áfram í Domino‘s-deild karla í körfu þrátt fyrir að Njarðvíkingar hafi látið leikmanninn fara. Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari ÍR og aðstoðarþjálfari Njarðvíkur í fyrravetur, var fljótur til og samdi við leikmanninn. Þetta er í annað skiptið sem ÍR skiptir um Kana á þessari leiktíð og nú vonast Örvar til að Nigel Moore-áhrifin verði jafn mikil í Breiðholtinu og þau voru í Njarðvík á síðasta tímabili. Þá hækkaði sigurhlutfall Njarðvíkurliðsins um 45 prósent eftir að hann bættist í hópinn. Njarðvíkingar töpuðu fjórum af fimm fyrstu deildarleikjum sínum í fyrrahaust og Bandaríkjamaðurinn Jeron Belin var látinn fara eftir fjóra leiki. Nigel Moore var fenginn til að leysa hann af en Moore var þá að koma til baka eftir meiðsli. Nigel var ekkert alltof sannfærandi í fyrstu leikjunum en átti góðan leik í eins stigs útisigri á erkifjendunum í Keflavík. Eftir aðeins tvo sigra í fyrstu sjö leikjunum voru Nigel Moore og Njarðvíkurhúnarnir komnir í takt og Njarðvíkurliðið vann 8 af síðustu 10 deildarleikjum sínum. Njarðvík datt síðan út úr úrslitakeppninni eftir magnaðan oddaleik í Hólminum. ÍR-ingar hafa aðeins unnið 2 af fyrstu 11 leikjum sínum og eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.Nigel Moore áhrifinNjarðvík í Dominos-deildinni 2012-13 Fyrir komu Moore: 1 sigur, 4 töp - 20 prósent Eftir komu Moore: 11 sigrara, 6 töð - 65 prósentBreyting: + 45 prósentÍR í Dominos-deildinni 2012-13 Fyrir komu Moore: 2 sigrar, 9 töp - 18 prósent Eftir komu Moore: ????
Dominos-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira