Lét mála merki mótherjanna á æfingavöll liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 23:30 Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints. Mynd/NordicPhotos/Getty Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Payton fékk nefnilega starfsmenn æfingasvæðisins hjá New Orleans Saints til að mála merki Seattle Seahawks á æfingavöllinn til að venja leikmenn liðsins við að spila á velli Seahawks. Það er hægt að sjá twitter-færsluna hjá New Orleans Saints hér fyrir neðan. Leikurinn á CenturyLink Field í Seattle fer einmitt fram á heimavelli Seattle Seahawks. Það er þó ekki sjálfur leikvöllurinn sem mun reynast Dýrlingunum erfiðastur heldur frekar frábært varnarlið Seattle Seahawks sem og hinir háværu stuðningsmenn liðsins. Það er jafnan talað um CenturyLink Field sem einn allra háværasta völlinn í Bandaríkjunum. New Orleans Saints vann 26-24 sigur á Philadelphia Eagles í Wild Card-leik um síðustu helgi en Seattle sat þá hjá þar sem að liðið var með bestan árangur allra liða í Þjóðardeildinni. Leikur Seattle Seahawks og New Orleans Saints fer fram á laugardalskvöldið og í boði er úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar á móti annaðhvort Carolina Panthers eða San Francisco 49ers.Mynd/NordicPhotos/GettyPayton had the Seahawks logo painted on the Saints practice fields "trying to create the exact environment" #NOvsSEA pic.twitter.com/BPw75vFg3O— New Orleans Saints (@Saints) January 7, 2014 NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Payton fékk nefnilega starfsmenn æfingasvæðisins hjá New Orleans Saints til að mála merki Seattle Seahawks á æfingavöllinn til að venja leikmenn liðsins við að spila á velli Seahawks. Það er hægt að sjá twitter-færsluna hjá New Orleans Saints hér fyrir neðan. Leikurinn á CenturyLink Field í Seattle fer einmitt fram á heimavelli Seattle Seahawks. Það er þó ekki sjálfur leikvöllurinn sem mun reynast Dýrlingunum erfiðastur heldur frekar frábært varnarlið Seattle Seahawks sem og hinir háværu stuðningsmenn liðsins. Það er jafnan talað um CenturyLink Field sem einn allra háværasta völlinn í Bandaríkjunum. New Orleans Saints vann 26-24 sigur á Philadelphia Eagles í Wild Card-leik um síðustu helgi en Seattle sat þá hjá þar sem að liðið var með bestan árangur allra liða í Þjóðardeildinni. Leikur Seattle Seahawks og New Orleans Saints fer fram á laugardalskvöldið og í boði er úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar á móti annaðhvort Carolina Panthers eða San Francisco 49ers.Mynd/NordicPhotos/GettyPayton had the Seahawks logo painted on the Saints practice fields "trying to create the exact environment" #NOvsSEA pic.twitter.com/BPw75vFg3O— New Orleans Saints (@Saints) January 7, 2014
NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira