Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu 19. janúar 2014 14:35 Tom Brady verður í eldínunni í kvöld en Andri Ólafsson mun stýra umræðum um NFL-leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport. Vísir/Samsett mynd Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Klukkan 20.00 hefst viðureign Denver Broncos og New England Patriots en það er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni (AFC). Svo klukkan 23.30 hefst úrslitaleikurinn í Þjóðardeildinni (NFC) en þar eigast við Seattle Seahawks og San Francisco 49ers. „Það verður mikið lagt í útsendinguna og séð til þess að það verði aldrei dauður punktur þessa sjö tíma sem hún stendur yfir,“ segir Andri Ólafsson sem mun stýra umræðum um leikina í auglýsingahléum og á milli leikjanna. Honum til halds og trausts verður hópur sérfræðinga sem fjalla um það sem fyrir augu ber. Þeir eru Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gísli Baldur Gíslason, Þorsteinn Kári Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt. Umræðan verður bæði fyrir þá sem hafa fylgst með NFL í mörg ár en einnig þá sem vilja nota tækifærið og kynna sér þessa frábæru íþrótt. Það verður eitthvað fyrir alla,“ bætir Andri við. Hér fyrir neðan má lesa nánari umfjöllun um leiki kvöldsins. NFL Tengdar fréttir Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Klukkan 20.00 hefst viðureign Denver Broncos og New England Patriots en það er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni (AFC). Svo klukkan 23.30 hefst úrslitaleikurinn í Þjóðardeildinni (NFC) en þar eigast við Seattle Seahawks og San Francisco 49ers. „Það verður mikið lagt í útsendinguna og séð til þess að það verði aldrei dauður punktur þessa sjö tíma sem hún stendur yfir,“ segir Andri Ólafsson sem mun stýra umræðum um leikina í auglýsingahléum og á milli leikjanna. Honum til halds og trausts verður hópur sérfræðinga sem fjalla um það sem fyrir augu ber. Þeir eru Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gísli Baldur Gíslason, Þorsteinn Kári Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt. Umræðan verður bæði fyrir þá sem hafa fylgst með NFL í mörg ár en einnig þá sem vilja nota tækifærið og kynna sér þessa frábæru íþrótt. Það verður eitthvað fyrir alla,“ bætir Andri við. Hér fyrir neðan má lesa nánari umfjöllun um leiki kvöldsins.
NFL Tengdar fréttir Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00