Tveir banvænir sprettir Spánverja - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2014 22:09 Guðjón Valur Sigurðsson nýtti öll sjö skotin sín í leiknum. Vísir/Daníel Íslenska landsliðið varð að sætta sig við annað sætið í B-riðli og að taka bara eitt stig með sér í milliriðilinn eftir fimm marka tap á móti heimsmeisturum Spánverja í kvöld, 28-33, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku. Það voru helst tveir frábærir kaflar hjá spænski heimsmeisturunum sem reyndust íslensku strákunum banvænir í þessum leik og þeir komu báðir eftir að íslenska liðið komst þremur mörkum yfir. Fyrst skoraði spænska liðið fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og komst yfir í 16-15 fyrir hálfleik og Spánverjarnir breyttu síðan stöðunni úr 22-19 fyrir Ísland í 25-22 fyrir Spán með því að skora sex mörk í röð um miðjan seinni hálfleikinn. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í höllinni í Álaborg í kvöld og náði fullt af skemmtilegum myndum sem má sjá bæði hér fyrir ofan og hér fyrir neðan.Vísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/Daníel EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03 Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55 Ísland með eitt stig í milliriðilinn Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland. 16. janúar 2014 20:54 Fyrsti leikurinn í milliriðlinum klukkan 17.15 á laugardaginn Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. 16. janúar 2014 21:56 Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. 16. janúar 2014 19:03 Ísland byrjar á lærisveinum Patreks Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu. 16. janúar 2014 21:19 Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57 Danir unnu og Patti komst áfram Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig. 16. janúar 2014 21:06 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48 Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. 16. janúar 2014 20:18 Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum. 16. janúar 2014 20:22 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Sjá meira
Íslenska landsliðið varð að sætta sig við annað sætið í B-riðli og að taka bara eitt stig með sér í milliriðilinn eftir fimm marka tap á móti heimsmeisturum Spánverja í kvöld, 28-33, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku. Það voru helst tveir frábærir kaflar hjá spænski heimsmeisturunum sem reyndust íslensku strákunum banvænir í þessum leik og þeir komu báðir eftir að íslenska liðið komst þremur mörkum yfir. Fyrst skoraði spænska liðið fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og komst yfir í 16-15 fyrir hálfleik og Spánverjarnir breyttu síðan stöðunni úr 22-19 fyrir Ísland í 25-22 fyrir Spán með því að skora sex mörk í röð um miðjan seinni hálfleikinn. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í höllinni í Álaborg í kvöld og náði fullt af skemmtilegum myndum sem má sjá bæði hér fyrir ofan og hér fyrir neðan.Vísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/Daníel
EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03 Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55 Ísland með eitt stig í milliriðilinn Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland. 16. janúar 2014 20:54 Fyrsti leikurinn í milliriðlinum klukkan 17.15 á laugardaginn Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. 16. janúar 2014 21:56 Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. 16. janúar 2014 19:03 Ísland byrjar á lærisveinum Patreks Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu. 16. janúar 2014 21:19 Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57 Danir unnu og Patti komst áfram Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig. 16. janúar 2014 21:06 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48 Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. 16. janúar 2014 20:18 Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum. 16. janúar 2014 20:22 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Sjá meira
Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39
Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03
Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55
Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55
Ísland með eitt stig í milliriðilinn Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland. 16. janúar 2014 20:54
Fyrsti leikurinn í milliriðlinum klukkan 17.15 á laugardaginn Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. 16. janúar 2014 21:56
Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. 16. janúar 2014 19:03
Ísland byrjar á lærisveinum Patreks Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu. 16. janúar 2014 21:19
Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09
Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02
Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57
Danir unnu og Patti komst áfram Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig. 16. janúar 2014 21:06
Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48
Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. 16. janúar 2014 20:18
Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum. 16. janúar 2014 20:22
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn