Styður afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma rök Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 15:29 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra Þó sumir myndu segja það að Kristján Þór Júlíusson hefði tapað í ráðherrastólalottóinu þá er hann sjálfur ekki á því máli. Aðspurður hvar mest þurfi að taka til hendinni segir Kristján að það þurfi einhvern veginn að fá meiri og betri þjónustu fyrir sama pening innan heilbrigðiskerfisins. „Við þurfum einhvern veginn að reyna að breyta verklaginu okkar í heilbrigðisþjónustunni í þá veru að við getum þjónað fleirum fyrir sömu krónur og við gerum í dag.“ Ráðherra ræðir menntun heilbrigðisstarfsmanna, hversu alvarlega ríkið tekur áfengis- og vímuefnavandann og hann segist styðja afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma nægilega góð rök. Áhugafólk um heilbrigðiskerfið og þeir sem vilja vita skoðanir heilbrigðisráðherra á afglæpavæðingu geta hlustað á viðtalið við hann hér. Harmageddon Mest lesið Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Plötusala í Bandaríkjunum aldrei verið minni Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Prúðmannleg handtaka Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon
Þó sumir myndu segja það að Kristján Þór Júlíusson hefði tapað í ráðherrastólalottóinu þá er hann sjálfur ekki á því máli. Aðspurður hvar mest þurfi að taka til hendinni segir Kristján að það þurfi einhvern veginn að fá meiri og betri þjónustu fyrir sama pening innan heilbrigðiskerfisins. „Við þurfum einhvern veginn að reyna að breyta verklaginu okkar í heilbrigðisþjónustunni í þá veru að við getum þjónað fleirum fyrir sömu krónur og við gerum í dag.“ Ráðherra ræðir menntun heilbrigðisstarfsmanna, hversu alvarlega ríkið tekur áfengis- og vímuefnavandann og hann segist styðja afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma nægilega góð rök. Áhugafólk um heilbrigðiskerfið og þeir sem vilja vita skoðanir heilbrigðisráðherra á afglæpavæðingu geta hlustað á viðtalið við hann hér.
Harmageddon Mest lesið Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Plötusala í Bandaríkjunum aldrei verið minni Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Prúðmannleg handtaka Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon