Federer mætir Nadal í undanúrslitum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 11:58 Roger Federer. Vísir/NordicPhotos/Getty Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. Federer, sem nýlega fór að æfa undir handleiðslu Svíans Stefan Edberg, vann sigur í fjórum settum 6-3, 6-4, 6-7 og 6-3. Skotanum Murray gekk illa að brjóta uppgjöf Svisslendingsins sem virkar sigurstranglegur á mótinu. Federer mætir Spánverjanum Rafael Nadal sem bar sigur úr býtum gegn Grigor Dimitrov frá Búlgaríu í morgun þrátt fyrir stórar blöðrur á höndum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka og Tékkinn Tomas Berdych. Federer hefur fjórum sinnum unnið sigur í Ástralíu (2004, 2006, 2007 og 2010) en Nadal einu sinni, árið 2009. Dimitrov og Wawrinka hafa aldrei komist í úrslitaleikinn. Wawrinka sló meistara síðustu þriggja ára, Serbann Novak Djokovic, út í átta manna úrslitum.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Tennis Tengdar fréttir Nadal lét ekki blöðruna stoppa sig Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í nótt sæti í undaúrslitum á opna ástralska mótinu í tennis þegar hann sló út Búlgarann Grigor Dimitrov eftir spennandi leik. Seinna í dag kemur í ljós hvort hann mætir Andy Murray eða Roger Federer. 22. janúar 2014 09:15 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. Federer, sem nýlega fór að æfa undir handleiðslu Svíans Stefan Edberg, vann sigur í fjórum settum 6-3, 6-4, 6-7 og 6-3. Skotanum Murray gekk illa að brjóta uppgjöf Svisslendingsins sem virkar sigurstranglegur á mótinu. Federer mætir Spánverjanum Rafael Nadal sem bar sigur úr býtum gegn Grigor Dimitrov frá Búlgaríu í morgun þrátt fyrir stórar blöðrur á höndum. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka og Tékkinn Tomas Berdych. Federer hefur fjórum sinnum unnið sigur í Ástralíu (2004, 2006, 2007 og 2010) en Nadal einu sinni, árið 2009. Dimitrov og Wawrinka hafa aldrei komist í úrslitaleikinn. Wawrinka sló meistara síðustu þriggja ára, Serbann Novak Djokovic, út í átta manna úrslitum.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Tennis Tengdar fréttir Nadal lét ekki blöðruna stoppa sig Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í nótt sæti í undaúrslitum á opna ástralska mótinu í tennis þegar hann sló út Búlgarann Grigor Dimitrov eftir spennandi leik. Seinna í dag kemur í ljós hvort hann mætir Andy Murray eða Roger Federer. 22. janúar 2014 09:15 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Sjá meira
Nadal lét ekki blöðruna stoppa sig Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í nótt sæti í undaúrslitum á opna ástralska mótinu í tennis þegar hann sló út Búlgarann Grigor Dimitrov eftir spennandi leik. Seinna í dag kemur í ljós hvort hann mætir Andy Murray eða Roger Federer. 22. janúar 2014 09:15
Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30