Tímósjenkó laus úr haldi Jóhannes Stefánsson skrifar 22. febrúar 2014 16:19 Júlía Tímósjenkó hefur verið látin laus úr fangelsi. Vísir/AFP Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Fregnirnar koma í kjölfar þess að þjóðþing Úkraínu afréð að láta hana lausa úr haldi, en hún hafði verið dæmd til sjö ára fangelsisvistar þann 11. október 2011 fyrir misnotkun valds. Tímósjenkó hefur alla tíð haldið því fram að sakfellingin hafi verið byggð á lygavef. Evrópusambandið hafði sett það sem eitt af skilyrðum viðskiptasamninga ESB og Úkraínu, sem Janúkovítsj hafnaði á seinasta ári og varð kveikjan að því ófremdarástandi sem ríkir nú í landinu, að Tímósjenkó yrði leyst úr haldi.CONFIRMED - Tymoshenko left the prison hospital and now on her way to Kiev — Alexey Yaroshevsky (@Yaro_RT) February 22, 2014 Úkraína Tengdar fréttir Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Tímósjenkó hugsanlega laus úr fangelsi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra landsins mun að öllum líkindum losna brátt úr haldi, en hún var dæmt til sjö ára fangelsisvistar árið 2011. 22. febrúar 2014 07:00 Úkraínska þingið vill koma Janúkovítsj frá Þingið boðaði til forsetakosninga þann 25. maí næstkomandi, klukkutíma eftir að Janúkovítsj hafði lýst því yfir að hann myndi ekki segja af sér. 22. febrúar 2014 15:46 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Fregnirnar koma í kjölfar þess að þjóðþing Úkraínu afréð að láta hana lausa úr haldi, en hún hafði verið dæmd til sjö ára fangelsisvistar þann 11. október 2011 fyrir misnotkun valds. Tímósjenkó hefur alla tíð haldið því fram að sakfellingin hafi verið byggð á lygavef. Evrópusambandið hafði sett það sem eitt af skilyrðum viðskiptasamninga ESB og Úkraínu, sem Janúkovítsj hafnaði á seinasta ári og varð kveikjan að því ófremdarástandi sem ríkir nú í landinu, að Tímósjenkó yrði leyst úr haldi.CONFIRMED - Tymoshenko left the prison hospital and now on her way to Kiev — Alexey Yaroshevsky (@Yaro_RT) February 22, 2014
Úkraína Tengdar fréttir Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Tímósjenkó hugsanlega laus úr fangelsi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra landsins mun að öllum líkindum losna brátt úr haldi, en hún var dæmt til sjö ára fangelsisvistar árið 2011. 22. febrúar 2014 07:00 Úkraínska þingið vill koma Janúkovítsj frá Þingið boðaði til forsetakosninga þann 25. maí næstkomandi, klukkutíma eftir að Janúkovítsj hafði lýst því yfir að hann myndi ekki segja af sér. 22. febrúar 2014 15:46 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15
Tímósjenkó hugsanlega laus úr fangelsi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra landsins mun að öllum líkindum losna brátt úr haldi, en hún var dæmt til sjö ára fangelsisvistar árið 2011. 22. febrúar 2014 07:00
Úkraínska þingið vill koma Janúkovítsj frá Þingið boðaði til forsetakosninga þann 25. maí næstkomandi, klukkutíma eftir að Janúkovítsj hafði lýst því yfir að hann myndi ekki segja af sér. 22. febrúar 2014 15:46