Rússar svara Bandaríkjamönnum fullum hálsi Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:04 Barack Obama og Vladímír Pútín VISIR/AFP Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur sagt Vladimir Pútín Rússlandsforseta að Rússar hafi brotið alþjóðalög er þeir sendu hermenn sína á Krímskagann. Í 90 mínútna símtali þeirra á milli hvatti Obama Rússlandsforseta til að draga hersveitir sínar til baka. Pútín segir að yfirvöld í Moskvu séu hins vegar í „fullum rétti til að verja hagsmuni rússneskumælandi Úkraínumanna" er kemur fram í yfirlýsingum frá Kreml. Rússneskir hermenn hafa í dag ferðast á milli herðstöðva í Úkraínu og lagt hald á öll þau vopn sem þar kunna að finnast. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefur boðað til fundar í dag til að ræða um ástandið í Úkraínu.Úkraína hefur sagt hersveitum sínum að vígbúast eftir að rússneska þingið samþykkti í gær að senda hermenn á Krímskaga Úkraínu. Forseti landsins, Olexander Túrkínov, hefur einnig aukið öryggisgæslu í mörgum hlutum landsins, til að mynda við kjarnorkuver. Landið er sem fyrr klofið í afstöðu sinni um hvort eigi að líta til Evrópusambandsins eða gömlu herraþjóðarinnar í Rússlandi þegar fram líða stundir. Stórir samstöðufundir með Rússlandi voru haldnir víðsvegar um Úkraínu í gær. Í Donetsk reyndu um 7000 manns að ráðast inn í þinghús svæðisins og draga rússneska fánann að húni en án árangurs. Átök brutust einnig út í næst stærstu borg landsins, Kharkív, þegar hópur af stuðningsmönnum Rússlands laust saman við ESB-aðildarsinna. Frekar fréttir má nálgast á BBC. Úkraína Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur sagt Vladimir Pútín Rússlandsforseta að Rússar hafi brotið alþjóðalög er þeir sendu hermenn sína á Krímskagann. Í 90 mínútna símtali þeirra á milli hvatti Obama Rússlandsforseta til að draga hersveitir sínar til baka. Pútín segir að yfirvöld í Moskvu séu hins vegar í „fullum rétti til að verja hagsmuni rússneskumælandi Úkraínumanna" er kemur fram í yfirlýsingum frá Kreml. Rússneskir hermenn hafa í dag ferðast á milli herðstöðva í Úkraínu og lagt hald á öll þau vopn sem þar kunna að finnast. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefur boðað til fundar í dag til að ræða um ástandið í Úkraínu.Úkraína hefur sagt hersveitum sínum að vígbúast eftir að rússneska þingið samþykkti í gær að senda hermenn á Krímskaga Úkraínu. Forseti landsins, Olexander Túrkínov, hefur einnig aukið öryggisgæslu í mörgum hlutum landsins, til að mynda við kjarnorkuver. Landið er sem fyrr klofið í afstöðu sinni um hvort eigi að líta til Evrópusambandsins eða gömlu herraþjóðarinnar í Rússlandi þegar fram líða stundir. Stórir samstöðufundir með Rússlandi voru haldnir víðsvegar um Úkraínu í gær. Í Donetsk reyndu um 7000 manns að ráðast inn í þinghús svæðisins og draga rússneska fánann að húni en án árangurs. Átök brutust einnig út í næst stærstu borg landsins, Kharkív, þegar hópur af stuðningsmönnum Rússlands laust saman við ESB-aðildarsinna. Frekar fréttir má nálgast á BBC.
Úkraína Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13
Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30
Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59
Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33
Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34
Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34
Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03