Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:00 Vísir/Daníel Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Sjá meira
Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel
Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Sjá meira
Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01