Einn lést í skotárás á Krímskaga Haukru Viðar Alfreðsson skrifar 18. mars 2014 16:22 Ekki er staðfest hvort rússneskir hermenn standi á bak við árásina. vísir/afp Úkraínskur hermaður er sagður látinn eftir árás á herstöð í borginni Simferópól fyrir skömmu. Fréttaritari BBC á svæðinu greinir frá að minnsta kosti tveimur skothríðum á herstöðinni en meðlimir innanríkisráðuneytisins voru meðal þeirra sem voru þar inni. Rússneski fréttavefurinn Pravda segir alla úkraínsku hermennina hafa verið handtekna og skilríki og fjármunir þeirra hafi verið gerð upptæk. Þeim hafi verið stillt upp fyrir framan herstöðina og þeir afvopnaðir. Ekki er staðfest hvort rússneskir hermenn hafi staðið á bak við árásina. Arsení Jatsenjúk, forsætisráðherra Úkraínu, segir hernaðarástand nú ríkja á Krímskaga og fullyrðir að rússneskir hermenn hafi skotið á herstöðina. Hann segir að um stríðsglæpi sé að ræða. Þá greinir Reuters-fréttastofan frá því að bandarísk yfirvöld fordæmi ákvörðun Vladímírs Pútín Rússlandsforseta að innlima Krím inn í Rússland, en sáttmáli var undirritaður þess efnis fyrr í dag.Bein útsending frá herstöðinni Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Sjá meira
Úkraínskur hermaður er sagður látinn eftir árás á herstöð í borginni Simferópól fyrir skömmu. Fréttaritari BBC á svæðinu greinir frá að minnsta kosti tveimur skothríðum á herstöðinni en meðlimir innanríkisráðuneytisins voru meðal þeirra sem voru þar inni. Rússneski fréttavefurinn Pravda segir alla úkraínsku hermennina hafa verið handtekna og skilríki og fjármunir þeirra hafi verið gerð upptæk. Þeim hafi verið stillt upp fyrir framan herstöðina og þeir afvopnaðir. Ekki er staðfest hvort rússneskir hermenn hafi staðið á bak við árásina. Arsení Jatsenjúk, forsætisráðherra Úkraínu, segir hernaðarástand nú ríkja á Krímskaga og fullyrðir að rússneskir hermenn hafi skotið á herstöðina. Hann segir að um stríðsglæpi sé að ræða. Þá greinir Reuters-fréttastofan frá því að bandarísk yfirvöld fordæmi ákvörðun Vladímírs Pútín Rússlandsforseta að innlima Krím inn í Rússland, en sáttmáli var undirritaður þess efnis fyrr í dag.Bein útsending frá herstöðinni
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41
Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43
Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59
Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04
Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59
Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51