Audi áformar tvinnbílaútgáfur A6, A8 og Q7 Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 16:02 Audi A3 E-tron Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent
Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent