Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. mars 2014 22:16 Leitin að flugvélinni stendur enn yfir. MYND/AFP Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam segist hafa séð farþegaflugvél Malaysia Airlines hrapa logandi til jarðar. Flugvélarinnar hefur verið saknað frá því á laugardaginn síðasta. Frá þessu er sagt á Washington Times.Mynd af bréfinu sem fréttamaðurinn fékk sent.Starfsmaðurinn sendi yfirmanni sínum bréf þess efnis sem áframsendi fréttamanninum Bob Woodruff bréfið en mynd af því má sjá hér til hliðar. Í bréfinu kemur fram að flugvélin hafi verið í heilu lagi þegar hún hrapaði. „Það liðu um 10 til 15 sekúndur frá því að ég sá flugvélina í logum og þar eldurinn virtist kominn um alla vél þá var hún enn hátt uppi,“ stendur í bréfinu. Hann segir að flugvélin hafi annað hvort verið að koma í áttina þar sem hann var staðsettur eða á leið í hina áttina. Woodruff tekur fram að yfirvöld í Víetnam séu að rannsaka hvort það geti verið að bréfið sé blekking.Hér má sjá hvar olíborpallurinn sem bréfaritari segist hafa verið á er. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam segist hafa séð farþegaflugvél Malaysia Airlines hrapa logandi til jarðar. Flugvélarinnar hefur verið saknað frá því á laugardaginn síðasta. Frá þessu er sagt á Washington Times.Mynd af bréfinu sem fréttamaðurinn fékk sent.Starfsmaðurinn sendi yfirmanni sínum bréf þess efnis sem áframsendi fréttamanninum Bob Woodruff bréfið en mynd af því má sjá hér til hliðar. Í bréfinu kemur fram að flugvélin hafi verið í heilu lagi þegar hún hrapaði. „Það liðu um 10 til 15 sekúndur frá því að ég sá flugvélina í logum og þar eldurinn virtist kominn um alla vél þá var hún enn hátt uppi,“ stendur í bréfinu. Hann segir að flugvélin hafi annað hvort verið að koma í áttina þar sem hann var staðsettur eða á leið í hina áttina. Woodruff tekur fram að yfirvöld í Víetnam séu að rannsaka hvort það geti verið að bréfið sé blekking.Hér má sjá hvar olíborpallurinn sem bréfaritari segist hafa verið á er.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53
Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00
Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54
Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44