Þvertekur fyrir að faðir sinn sé ábyrgur fyrir hvarfi vélarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2014 14:26 Vísir/AP „Ég hef lesið það sem sagt er á internetinu, en ég hef hundsað allar vangavelturnar. Ég þekki faðir minn betur en það,“ sagði Ahmad Seth Zaharie, yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu. Hann þvertekur fyrir að faðir hans, Zaharie Ahmad Shah, sé ábyrgur fyrir óförum flugvélarinnar. Þetta sagði hann í viðtali við New Straits Times, sem er dagblað í Malasíu og sagt er frá á vef CNN. „Við vorum kannski ekki mjög nánir, vegna þess að hann ferðaðist mikið. En ég skildi hann.“ Rannsakendur flugslyssins hafa nú rannsakað báða flugmenn vélarinnar í 19 daga. Ekki hefur fundist neitt sem bendir til þess að annar flugmannanna hafi haft tilefni til að ræna vélinni. Þá hefur ekkert grunsamlegt fundist í pokahorninu hjá farþegum eða starfsmönnum vélarinnar. „Ég held að engin ein kenning sé viðráðandi núna. Það eru mótrök gegn öllum kenningum sem uppi eru.“ Þetta hefur CNN eftir bandarískum embættismanni. Vísir/APVísir/AP Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24. mars 2014 14:55 Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
„Ég hef lesið það sem sagt er á internetinu, en ég hef hundsað allar vangavelturnar. Ég þekki faðir minn betur en það,“ sagði Ahmad Seth Zaharie, yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu. Hann þvertekur fyrir að faðir hans, Zaharie Ahmad Shah, sé ábyrgur fyrir óförum flugvélarinnar. Þetta sagði hann í viðtali við New Straits Times, sem er dagblað í Malasíu og sagt er frá á vef CNN. „Við vorum kannski ekki mjög nánir, vegna þess að hann ferðaðist mikið. En ég skildi hann.“ Rannsakendur flugslyssins hafa nú rannsakað báða flugmenn vélarinnar í 19 daga. Ekki hefur fundist neitt sem bendir til þess að annar flugmannanna hafi haft tilefni til að ræna vélinni. Þá hefur ekkert grunsamlegt fundist í pokahorninu hjá farþegum eða starfsmönnum vélarinnar. „Ég held að engin ein kenning sé viðráðandi núna. Það eru mótrök gegn öllum kenningum sem uppi eru.“ Þetta hefur CNN eftir bandarískum embættismanni. Vísir/APVísir/AP
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24. mars 2014 14:55 Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05
Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41
Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30
Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23
Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49
Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00
Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57