Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 16:30 Ómar Sævarsson. Vísir/Daníel Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. Grindavík tryggði sér í úrslitaeinvíginu á móti KR með því að vinna 120-95 sigur á Njarðvík í oddaleiknum á Skírdag. Ómar var með 19 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum en hann hitti þá úr 8 af 9 skotum sínum. Ómar tók við fyrirliðastöðunni af Þorleifi Ólafssyni þegar Þorleifur meiddist í átta liða úrslitum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Hvort sem það var meiri ábyrgð eða það að Njarðvíkingar áttu ekki svör við hans leik þá skilaði Ómar flottum tölum í öllum fimm leikjunum. Ómar var með 13,8 stig og 14,6 fráköst að meðaltali í leik en í Þórsseríunni voru tölurnar "aðeins" 8,8 stig og 8,5 fráköst í leik. Ómar hækkað framlagið sitt um 10,1 framlagsstig milli sería. Ómar var með tuttugu framlagsstig eða hærri í öllum fimm leikjunum á móti Njarðvík, tvennu í fjórum af leikjunum fimm og þá tók hann tólf fráköst eða fleiri í öllum fimm leikjunum. Ómar tók alls 35 sóknarfráköst í þessum fimm leikjum eða 7,0 að meðaltali í leik. Sjálfstraustið jókst líka með hverjum leik en hann hækkaði skotnýtingu sína í þeim öllum og endaði með 89 prósent nýtingu í oddaleiknum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. Grindavík tryggði sér í úrslitaeinvíginu á móti KR með því að vinna 120-95 sigur á Njarðvík í oddaleiknum á Skírdag. Ómar var með 19 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum en hann hitti þá úr 8 af 9 skotum sínum. Ómar tók við fyrirliðastöðunni af Þorleifi Ólafssyni þegar Þorleifur meiddist í átta liða úrslitum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Hvort sem það var meiri ábyrgð eða það að Njarðvíkingar áttu ekki svör við hans leik þá skilaði Ómar flottum tölum í öllum fimm leikjunum. Ómar var með 13,8 stig og 14,6 fráköst að meðaltali í leik en í Þórsseríunni voru tölurnar "aðeins" 8,8 stig og 8,5 fráköst í leik. Ómar hækkað framlagið sitt um 10,1 framlagsstig milli sería. Ómar var með tuttugu framlagsstig eða hærri í öllum fimm leikjunum á móti Njarðvík, tvennu í fjórum af leikjunum fimm og þá tók hann tólf fráköst eða fleiri í öllum fimm leikjunum. Ómar tók alls 35 sóknarfráköst í þessum fimm leikjum eða 7,0 að meðaltali í leik. Sjálfstraustið jókst líka með hverjum leik en hann hækkaði skotnýtingu sína í þeim öllum og endaði með 89 prósent nýtingu í oddaleiknum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30
Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30
Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00