Íslendingar sópuðu að sér verðlaunum á BJJ-móti í Danmörku Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. apríl 2014 18:00 Þráinn Kolbeinsson (til vinstri) og Ómar Yamak (til hægri) Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Íslensku keppendurnir komu frá þremur félögum, Mjölni, Fenri á Akureyri og VBC í Kópavogi.Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði sinn flokk, +100,5 kg flokk brúnbeltinga. Þráinn skráði sig til leiks í -94 kg flokki en sá flokkur var felldur niður vegna lítillar þátttöku. Hann lét það ekki hafa mikil áhrif á sig og sigraði sinn flokk gegn mun þyngri andstæðingi. Þráinn stóð sig einnig vel í opnum flokki brúnbeltinga þar sem hann hafnaði í 2. sæti. Mjölnismaðurinn Ómar Yamak sigraði sinn flokk, (-70 kg) og Halldór Logi Valsson úr Fenri sigraði einnig sinn flokk, (+100,5 kg) en þeir kepptu báðir í flokki fjólublábeltinga. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC keppti einnig í flokki fjólublábeltinga og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki (-82,3 kg flokkur). Þá náði Halldór Logi 3. sæti í opnum flokki fjólublábeltinga.Ari Páll Samúelsson sigraði í flokki blábeltinga undir 76 kíloum en hann keppti fyrir hönd VBC. Oddur Páll Laxdal úr Fenri hafnaði í 2. sæti í flokki hvítbeltinga undir 88,3 kílóum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá íslensku keppendunum en þau munu einnig keppa á Copenhagen Open mótinu um næstu helgi þar sem átta aðrir íslenskir keppendur munu bætast í hópinn. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Íslensku keppendurnir komu frá þremur félögum, Mjölni, Fenri á Akureyri og VBC í Kópavogi.Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði sinn flokk, +100,5 kg flokk brúnbeltinga. Þráinn skráði sig til leiks í -94 kg flokki en sá flokkur var felldur niður vegna lítillar þátttöku. Hann lét það ekki hafa mikil áhrif á sig og sigraði sinn flokk gegn mun þyngri andstæðingi. Þráinn stóð sig einnig vel í opnum flokki brúnbeltinga þar sem hann hafnaði í 2. sæti. Mjölnismaðurinn Ómar Yamak sigraði sinn flokk, (-70 kg) og Halldór Logi Valsson úr Fenri sigraði einnig sinn flokk, (+100,5 kg) en þeir kepptu báðir í flokki fjólublábeltinga. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC keppti einnig í flokki fjólublábeltinga og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki (-82,3 kg flokkur). Þá náði Halldór Logi 3. sæti í opnum flokki fjólublábeltinga.Ari Páll Samúelsson sigraði í flokki blábeltinga undir 76 kíloum en hann keppti fyrir hönd VBC. Oddur Páll Laxdal úr Fenri hafnaði í 2. sæti í flokki hvítbeltinga undir 88,3 kílóum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá íslensku keppendunum en þau munu einnig keppa á Copenhagen Open mótinu um næstu helgi þar sem átta aðrir íslenskir keppendur munu bætast í hópinn.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira