Ferrari Steve McQueen til sölu Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2014 09:59 Ferrari bíll Steve McQueen. Þegar Steve McQueen stóð í ströngu við upptökur á Bullitt myndinni í San Francisco árið 1967 fann hann sér þó tíma til að kaupa sér þennan Ferrari 275 GTB/4 bíl, enda fátt annað sæmandi töffara eins og honum. Bílinn keypti hann nýjan og er hann af árgerð 1967. Búið er að gera bílinn upp af mikilli vandvirkni og er hann sem nýr. Þessi bíll verður seldur á árlegu uppboði bíladaganna á Pebble Beach Concours d´Elegance í Kaliforníu í ágúst í sumar. Búist er við því að fyrir hann fáist mjög hátt verð og vegur þar eigendasaga bílsins mikið. Steve McQueen var svalasti karlleikari sjöunda áratugar síðustu aldar og Bullitt myndin ein sú frægast sem hann lék í. Í mynbinni ók Steve McQueen um á Ford Mustang bíl og í henni er einn frægasti bílakappakstur bíósögunnar. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent
Þegar Steve McQueen stóð í ströngu við upptökur á Bullitt myndinni í San Francisco árið 1967 fann hann sér þó tíma til að kaupa sér þennan Ferrari 275 GTB/4 bíl, enda fátt annað sæmandi töffara eins og honum. Bílinn keypti hann nýjan og er hann af árgerð 1967. Búið er að gera bílinn upp af mikilli vandvirkni og er hann sem nýr. Þessi bíll verður seldur á árlegu uppboði bíladaganna á Pebble Beach Concours d´Elegance í Kaliforníu í ágúst í sumar. Búist er við því að fyrir hann fáist mjög hátt verð og vegur þar eigendasaga bílsins mikið. Steve McQueen var svalasti karlleikari sjöunda áratugar síðustu aldar og Bullitt myndin ein sú frægast sem hann lék í. Í mynbinni ók Steve McQueen um á Ford Mustang bíl og í henni er einn frægasti bílakappakstur bíósögunnar.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent