Sigmundur Davíð segist hafa verið „afskaplega skýr“ um afstöðu sína Bjarki Ármannsson skrifar 5. júní 2014 17:33 Forsætisráðherra gagnrýndi umræðu um flokk sinn í Reykjavík síðdegis í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að hann hafi verið mjög skýr í afstöðu sinni til byggingar mosku í Reykjavík en að litið hafi verið framhjá því. Hann segir umræðuna um moskuna hafi verið „fáránlega“ og ásakar Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, um „lágkúrulega pólitík.“Þetta sagði hann í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Þar var hann meðal annars spurður út í það hvort hann væri sammála ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, um að afturkalla eigi lóð til byggingar mosku í Sogamýri. Sigmundur hefur verið gagnrýndur undanfarið fyrir að skýra ekki hreint út hvort hann taki undir þessi umdeildu ummæli, en Sigmundur segir það af og frá. „Umræðan er oft í litlum tengslum við raunveruleikann,“ segir Sigmundur. „Ég hef farið í nokkur viðtöl um þetta mál og verið afskaplega skýr í þeim öllum. Samt hefur bara verið litið framhjá því. Ég sá frétt um daginn þar sem efnisinntakið var annars vegar það að ég hefði ekki sagt að flokkurinn væri ekki öfgaflokkur og hins vegar að verið væri að skora á formann Sjálfstæðisflokksins að slíta stjórnarsamstarfinu. Það hafði enginn talað við formann Sjálfstæðisflokksins um þetta mál og ég hafði verið eins skýr og mögulegt er í öllum viðtölum um fáránleika þessarar umræðu.“Hann segir í kjölfarið að andstæðingar hans í pólitík hafi reynt að nýta sér moskumálið til þess að „upphefja sjálfa sig.“„Jafnvel á yfirlætislegan hátt, eins og þegar formaður Samfylkingarinnar fer að tala við fólk eins og börn og segja: Það er skiljanlegt að fólk sé hrætt við það sem það skilur ekki, en ég get útskýrt þetta allt fyrir ykkur. Þetta er lágkúruleg pólitík, auðvitað. Hér er verið að fara með mjög alvarlegan hlut á léttvægan hátt, eða misnota hann, þegar menn nota hann til að koma höggi á andstæðinginn.Talið barst einnig að opnun hans og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á Norðurá í morgun. „Það er ekki ónýtt að byrja daginn á bílferð út í sveit,“ segir hann. „Mér finnst nú gaman að veiða þegar ég fæ tækifæri til þess. En ég get ekki kallað mig mikinn veiðimann.“ Hann er spurður út í ummæli Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrum forsætisráðherra, sem gagnrýndi þá Sigmund og Bjarna fyrir að þiggja boðið um að opna ána og sagði það stangast á við siðferðisreglur ráðherra. „Ég hafði alveg húmor fyrir því, þetta var svo „retro.“ Maður hefur ekki heyrt í Jóhönnu í marga mánuði, svo heyrir hún orðið laxveiði og fer í gamla gírinn. Hún fór náttúrulega alveg yfir strikið, að halda því fram að þetta væri til marks um að menn hefðu enga siðferðiskennd.“ Tengdar fréttir Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28 Sigmundur Davíð vill ekki tjá sig um moskumálið „Hann vill leyfa oddvitanum í Reykjavík að útskýra hvað hún á við,“ segir Jóhannes. 26. maí 2014 12:13 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Sigmundur Davíð um íslensk stjórnmál: „Mjög fáir sem þora að segja eitthvað ögrandi“ Forsætisráðherra er andvigur byggingu mosku í Sogamýri en telur að múslimar eigi að fá að byggja sitt bænahús ef það fellur að umhverfinu. 1. júní 2014 14:10 Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. 1. júní 2014 14:42 Þrýst á Bjarna að slíta stjórnarsamstarfi Einn viðmælenda fréttastofunnar úr röðum sjálfstæðismanna sagðist hafa áhyggjur af því að Framsókn væri að breytast í öfgamiðjuflokk. 2. júní 2014 21:34 Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að hann hafi verið mjög skýr í afstöðu sinni til byggingar mosku í Reykjavík en að litið hafi verið framhjá því. Hann segir umræðuna um moskuna hafi verið „fáránlega“ og ásakar Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, um „lágkúrulega pólitík.“Þetta sagði hann í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Þar var hann meðal annars spurður út í það hvort hann væri sammála ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, um að afturkalla eigi lóð til byggingar mosku í Sogamýri. Sigmundur hefur verið gagnrýndur undanfarið fyrir að skýra ekki hreint út hvort hann taki undir þessi umdeildu ummæli, en Sigmundur segir það af og frá. „Umræðan er oft í litlum tengslum við raunveruleikann,“ segir Sigmundur. „Ég hef farið í nokkur viðtöl um þetta mál og verið afskaplega skýr í þeim öllum. Samt hefur bara verið litið framhjá því. Ég sá frétt um daginn þar sem efnisinntakið var annars vegar það að ég hefði ekki sagt að flokkurinn væri ekki öfgaflokkur og hins vegar að verið væri að skora á formann Sjálfstæðisflokksins að slíta stjórnarsamstarfinu. Það hafði enginn talað við formann Sjálfstæðisflokksins um þetta mál og ég hafði verið eins skýr og mögulegt er í öllum viðtölum um fáránleika þessarar umræðu.“Hann segir í kjölfarið að andstæðingar hans í pólitík hafi reynt að nýta sér moskumálið til þess að „upphefja sjálfa sig.“„Jafnvel á yfirlætislegan hátt, eins og þegar formaður Samfylkingarinnar fer að tala við fólk eins og börn og segja: Það er skiljanlegt að fólk sé hrætt við það sem það skilur ekki, en ég get útskýrt þetta allt fyrir ykkur. Þetta er lágkúruleg pólitík, auðvitað. Hér er verið að fara með mjög alvarlegan hlut á léttvægan hátt, eða misnota hann, þegar menn nota hann til að koma höggi á andstæðinginn.Talið barst einnig að opnun hans og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á Norðurá í morgun. „Það er ekki ónýtt að byrja daginn á bílferð út í sveit,“ segir hann. „Mér finnst nú gaman að veiða þegar ég fæ tækifæri til þess. En ég get ekki kallað mig mikinn veiðimann.“ Hann er spurður út í ummæli Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrum forsætisráðherra, sem gagnrýndi þá Sigmund og Bjarna fyrir að þiggja boðið um að opna ána og sagði það stangast á við siðferðisreglur ráðherra. „Ég hafði alveg húmor fyrir því, þetta var svo „retro.“ Maður hefur ekki heyrt í Jóhönnu í marga mánuði, svo heyrir hún orðið laxveiði og fer í gamla gírinn. Hún fór náttúrulega alveg yfir strikið, að halda því fram að þetta væri til marks um að menn hefðu enga siðferðiskennd.“
Tengdar fréttir Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28 Sigmundur Davíð vill ekki tjá sig um moskumálið „Hann vill leyfa oddvitanum í Reykjavík að útskýra hvað hún á við,“ segir Jóhannes. 26. maí 2014 12:13 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Sigmundur Davíð um íslensk stjórnmál: „Mjög fáir sem þora að segja eitthvað ögrandi“ Forsætisráðherra er andvigur byggingu mosku í Sogamýri en telur að múslimar eigi að fá að byggja sitt bænahús ef það fellur að umhverfinu. 1. júní 2014 14:10 Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. 1. júní 2014 14:42 Þrýst á Bjarna að slíta stjórnarsamstarfi Einn viðmælenda fréttastofunnar úr röðum sjálfstæðismanna sagðist hafa áhyggjur af því að Framsókn væri að breytast í öfgamiðjuflokk. 2. júní 2014 21:34 Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28
Sigmundur Davíð vill ekki tjá sig um moskumálið „Hann vill leyfa oddvitanum í Reykjavík að útskýra hvað hún á við,“ segir Jóhannes. 26. maí 2014 12:13
Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27
Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22
Sigmundur Davíð um íslensk stjórnmál: „Mjög fáir sem þora að segja eitthvað ögrandi“ Forsætisráðherra er andvigur byggingu mosku í Sogamýri en telur að múslimar eigi að fá að byggja sitt bænahús ef það fellur að umhverfinu. 1. júní 2014 14:10
Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. 1. júní 2014 14:42
Þrýst á Bjarna að slíta stjórnarsamstarfi Einn viðmælenda fréttastofunnar úr röðum sjálfstæðismanna sagðist hafa áhyggjur af því að Framsókn væri að breytast í öfgamiðjuflokk. 2. júní 2014 21:34
Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28. maí 2014 13:51