Veiðidagar barna og unglinga í Elliðaánum í sumar Karl Lúðvíksson skrifar 2. júní 2014 13:16 SVFR hefur á hverju sumri boðið félagsmönnum sem eru 18 ára og yngri í Elliðárnar þar sem þau fá leiðsögn frá vönum mönnum.Í sumar eru fimm hálfir dagar í boði og þau sem vilja skrá sig er bent á að senda póst á [email protected] eða hafa samband við skrifstofu félagsins. Skráning er til 15. júní og athugið að um takmarkaðan stangarfjölda er að ræða.Dagarnir sem í boði eru: 3. júlí eftir hádegi (fimmtudagur.) 17. júlí eftir hádegi (fimmtudagur.) 8. ágúst eftir hádegi (föstudagur.) 10. ágúst fyrir hádegi (sunnudagur.) 10. ágúst eftir hádegi (sunnudagur.) Taka skal fram hvaða dag óskað er eftir og verða þeir sem fá úthlutun látnir vita fimmtudaginn 19. júní. Mæting er kl. 14:00 við veiðihúsið þar sem reyndir veiðimenn taka á mótiþátttakendum og leiða þá í allan sannleika um leyndardóma Elliðaánna og laxveiðanna. Þann 10. ágúst er mæting kl. 06:30 hjá þeim sem eru fyrir hádegi. Veiðin er fyrir alla þá sem eru undir 18 ára aldri og geta veitt sjálfir. Foreldrar barna undir 9 ára fylgja börnum sínum við veiðarnar, en eingöngu til halds og trausts. Á svæðinu verða leiðsögumenn sem leiðbeina við veiðarnar en leiðsögumaður fylgir hverjum hópi. Allir foreldrar eru að sjálfsögðu velkomnir með. Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Mikið af laxi á Iðu Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Líflegt í Leirvogsá Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði
SVFR hefur á hverju sumri boðið félagsmönnum sem eru 18 ára og yngri í Elliðárnar þar sem þau fá leiðsögn frá vönum mönnum.Í sumar eru fimm hálfir dagar í boði og þau sem vilja skrá sig er bent á að senda póst á [email protected] eða hafa samband við skrifstofu félagsins. Skráning er til 15. júní og athugið að um takmarkaðan stangarfjölda er að ræða.Dagarnir sem í boði eru: 3. júlí eftir hádegi (fimmtudagur.) 17. júlí eftir hádegi (fimmtudagur.) 8. ágúst eftir hádegi (föstudagur.) 10. ágúst fyrir hádegi (sunnudagur.) 10. ágúst eftir hádegi (sunnudagur.) Taka skal fram hvaða dag óskað er eftir og verða þeir sem fá úthlutun látnir vita fimmtudaginn 19. júní. Mæting er kl. 14:00 við veiðihúsið þar sem reyndir veiðimenn taka á mótiþátttakendum og leiða þá í allan sannleika um leyndardóma Elliðaánna og laxveiðanna. Þann 10. ágúst er mæting kl. 06:30 hjá þeim sem eru fyrir hádegi. Veiðin er fyrir alla þá sem eru undir 18 ára aldri og geta veitt sjálfir. Foreldrar barna undir 9 ára fylgja börnum sínum við veiðarnar, en eingöngu til halds og trausts. Á svæðinu verða leiðsögumenn sem leiðbeina við veiðarnar en leiðsögumaður fylgir hverjum hópi. Allir foreldrar eru að sjálfsögðu velkomnir með.
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Mikið af laxi á Iðu Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Líflegt í Leirvogsá Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði