Ljótasti brúðarbíllinn? Finnur Thorlacius skrifar 16. júní 2014 11:15 Margir fallegir bílar hafa orðið fyrir valinu til aksturs með nýbökuð brúðhjón. Vafalaust eru skiptar skoðanir um þennan bíl en hann er sérhannaður sem brúðarbíll. Ef giska ætti á í hvaða landi hann fyrirfinnst kæmi Rússland ofarlega í huga, en þar finnst einmitt þessi gripur. Engu að síður er hann í grunninn bandarískur bíll, þ.e. Chrysler PT Cruiser sem klipptur hefur verið í tvennt og útbúið stórt glerrými í miðju hans. Að innan er lúxusinn allsráðandi og þangað væri flestum inn bjóðandi, jafnvel nýbökuðum brúðhjónum. Sjá má útlit þess í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent
Margir fallegir bílar hafa orðið fyrir valinu til aksturs með nýbökuð brúðhjón. Vafalaust eru skiptar skoðanir um þennan bíl en hann er sérhannaður sem brúðarbíll. Ef giska ætti á í hvaða landi hann fyrirfinnst kæmi Rússland ofarlega í huga, en þar finnst einmitt þessi gripur. Engu að síður er hann í grunninn bandarískur bíll, þ.e. Chrysler PT Cruiser sem klipptur hefur verið í tvennt og útbúið stórt glerrými í miðju hans. Að innan er lúxusinn allsráðandi og þangað væri flestum inn bjóðandi, jafnvel nýbökuðum brúðhjónum. Sjá má útlit þess í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent