Craion búinn að semja við KR Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. júlí 2014 12:38 Craion fer úr bláa búningnum í sumar og í þann röndótta. vísir/daníel Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er Bandaríkjamaðurinn Michael Craion skrifaði undir samning við félagið. Craion hefur farið á kostum í liði Keflavíkur síðustu tímabil og er með betri Könum sem hafa spilað hér á landi. „Samningaviðræður gengu mjög vel og við erum hæstánægðir með að fá hann. Hann var líka spenntur fyrir því að koma í KR og hjálpa félaginu að ná árangri," segir Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, við Vísi en var ekki barist um leikmanninn? „Miðað við gæði leikmannsins þá má gera ráð fyrir því að fleiri félög hafi verið að reyna við hann. Við fundum samt ekki fyrir öðru strax frá byrjun annað en að hann vildi vera hjá okkur. Hann þekkir vel til félagsins eftir að hafa spilað hér á landi og veit fyrir hvað við stöndum." KR-ingar misstu auðvitað Martin Hermannsson og þó svo Craion spili ekki sömu stöðu þá er hann mikill skorari. „Við erum fá miklu meiri skorara en Watt var í fyrra. Við þurfum á því að halda þar sem Martin er farinn. Hann býr líka mikið til og það er styrkur að fá mann sem þekkir íslenska boltann vel. „Við erum með frábært lið rétt eins og í fyrra. Við erum enn með Pavel, Brynjar Þór, Darra og Helga Má. Svo verður Magni líklega áfram og við vonumst til þess að endurheimta Finn Atla Magnússon líka til okkar. „Svo erum við með unga og flotta stráka sem eru árinu eldri. Ég geri ráð fyrir því að þeir séu að lyfta eins og villidýr í sumar og mæti vel kjötaðir til leiks. Við erum stoltir af okkar strákum og að tefla fram liði með alvöru KR-ingum," segir Böðvar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Craion á óskalista KR-inga | Finnur Atli á heimleið Michael Craion gæti spilað í vesturbænum í Domino's-deild karla á næstu leiktíð. 3. júlí 2014 16:45 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er Bandaríkjamaðurinn Michael Craion skrifaði undir samning við félagið. Craion hefur farið á kostum í liði Keflavíkur síðustu tímabil og er með betri Könum sem hafa spilað hér á landi. „Samningaviðræður gengu mjög vel og við erum hæstánægðir með að fá hann. Hann var líka spenntur fyrir því að koma í KR og hjálpa félaginu að ná árangri," segir Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, við Vísi en var ekki barist um leikmanninn? „Miðað við gæði leikmannsins þá má gera ráð fyrir því að fleiri félög hafi verið að reyna við hann. Við fundum samt ekki fyrir öðru strax frá byrjun annað en að hann vildi vera hjá okkur. Hann þekkir vel til félagsins eftir að hafa spilað hér á landi og veit fyrir hvað við stöndum." KR-ingar misstu auðvitað Martin Hermannsson og þó svo Craion spili ekki sömu stöðu þá er hann mikill skorari. „Við erum fá miklu meiri skorara en Watt var í fyrra. Við þurfum á því að halda þar sem Martin er farinn. Hann býr líka mikið til og það er styrkur að fá mann sem þekkir íslenska boltann vel. „Við erum með frábært lið rétt eins og í fyrra. Við erum enn með Pavel, Brynjar Þór, Darra og Helga Má. Svo verður Magni líklega áfram og við vonumst til þess að endurheimta Finn Atla Magnússon líka til okkar. „Svo erum við með unga og flotta stráka sem eru árinu eldri. Ég geri ráð fyrir því að þeir séu að lyfta eins og villidýr í sumar og mæti vel kjötaðir til leiks. Við erum stoltir af okkar strákum og að tefla fram liði með alvöru KR-ingum," segir Böðvar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Craion á óskalista KR-inga | Finnur Atli á heimleið Michael Craion gæti spilað í vesturbænum í Domino's-deild karla á næstu leiktíð. 3. júlí 2014 16:45 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Craion á óskalista KR-inga | Finnur Atli á heimleið Michael Craion gæti spilað í vesturbænum í Domino's-deild karla á næstu leiktíð. 3. júlí 2014 16:45