Hætti í dópi og fór að hugleiða Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 7. júlí 2014 15:00 Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris Mynd/Getty Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á. Heilsa Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið
Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á.
Heilsa Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið