Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2014 10:47 VÍSIR/GETTY Westboro-baptistakirkjan í Kansas hefur farið hamförum á samfélagsmiðlum eftir hrap flugvélar Malaysia Airlines nú á fimmtudag en trúarhópurinn umdeildi segir andlát tæplega 300 farþegar vélarinnar vera refsingu frá Guði. Innan við sólarhring frá hrapinu skrifaði baptistakirkjan margar færslur á Twitter-síðu sína sem snéru að ódæðinu og dauða vísindamannanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar sem voru á leið á ráðstefnu í Ástralíu um AIDS. Kirkjan birti meðal annars mynd á síðu sinni með áletruninni "God's wrath is revealed“ (Reiði Guðs er afhjúpuð) en með myndinni settu þeir hlekk á heimasíðu sína þar sem hún segir að Guð hafi orsakað hrapið vegna afstöðu hans til þjóðerna farþeganna.GodSmack! Malaysian Plane Down - https://t.co/9hUyhRiWrG#Truthpic.twitter.com/l4Sbf5PzAN— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Á heimasíðu sinni vandaði hún íbúum Ástralíu, Þýskalands, Hollands, Malasíu og Indónesíu ekki kveðjurnar. Kirkjan segir að hún hafi varað þá við að ef þér létu ekki af "hórdómi“ sínum myndu þeir farast eins og komið hafi á daginn nú á fimmtudag. Bandarískir fjölmiðlar veltu fyrir sér hvort að lækningu á AIDS hafi mögulega verið að finna í flugvélinni sem fórst í Úkraínu. Westboro-baptistakirkjan tísti að það þætti henni ólíklegt enda væri enga lækningu að finna við "bölvunum Guðs“.No cure for God's curses! "@chrisgeidner: HIV researcher Stratton: 'What if cure for AIDS was on that flight?'" pic.twitter.com/bvREbHbwd2— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Trúarhópurinn hefur lengi verið umdeildur fyrir öfgaskoðanir sínar – sérstaklega vegna afstöðu hans til samkynhneigðra. MH17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Westboro-baptistakirkjan í Kansas hefur farið hamförum á samfélagsmiðlum eftir hrap flugvélar Malaysia Airlines nú á fimmtudag en trúarhópurinn umdeildi segir andlát tæplega 300 farþegar vélarinnar vera refsingu frá Guði. Innan við sólarhring frá hrapinu skrifaði baptistakirkjan margar færslur á Twitter-síðu sína sem snéru að ódæðinu og dauða vísindamannanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar sem voru á leið á ráðstefnu í Ástralíu um AIDS. Kirkjan birti meðal annars mynd á síðu sinni með áletruninni "God's wrath is revealed“ (Reiði Guðs er afhjúpuð) en með myndinni settu þeir hlekk á heimasíðu sína þar sem hún segir að Guð hafi orsakað hrapið vegna afstöðu hans til þjóðerna farþeganna.GodSmack! Malaysian Plane Down - https://t.co/9hUyhRiWrG#Truthpic.twitter.com/l4Sbf5PzAN— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Á heimasíðu sinni vandaði hún íbúum Ástralíu, Þýskalands, Hollands, Malasíu og Indónesíu ekki kveðjurnar. Kirkjan segir að hún hafi varað þá við að ef þér létu ekki af "hórdómi“ sínum myndu þeir farast eins og komið hafi á daginn nú á fimmtudag. Bandarískir fjölmiðlar veltu fyrir sér hvort að lækningu á AIDS hafi mögulega verið að finna í flugvélinni sem fórst í Úkraínu. Westboro-baptistakirkjan tísti að það þætti henni ólíklegt enda væri enga lækningu að finna við "bölvunum Guðs“.No cure for God's curses! "@chrisgeidner: HIV researcher Stratton: 'What if cure for AIDS was on that flight?'" pic.twitter.com/bvREbHbwd2— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Trúarhópurinn hefur lengi verið umdeildur fyrir öfgaskoðanir sínar – sérstaklega vegna afstöðu hans til samkynhneigðra.
MH17 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira