Hollur og hreinsandi mánudagssafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 14. júlí 2014 11:00 Vísir/Getty Margir leyfa sér aðeins meiri óhollustu um helgar og því tilvalið að byrja vikuna á einum meinhollum og hreinsandi drykk til þess að fara ferskur inn í vikuna. Uppskrift:4 gulrætur1 lítill bútur af engifer1 sellerístilkur1/2 sítróna Aðferð: Þvoið öll hráefnin vel og skerið í hæfilega stóra bita. Setjið svo allt nema sítrónuna í safapressu. Kreistið safann úr sítrónunni í drykkinn í lokin og hrærið saman með skeið. Drekkið strax til þess að vera viss um að tapa engum næringar eða andoxunarefnum úr safanum. Njótið! Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið
Margir leyfa sér aðeins meiri óhollustu um helgar og því tilvalið að byrja vikuna á einum meinhollum og hreinsandi drykk til þess að fara ferskur inn í vikuna. Uppskrift:4 gulrætur1 lítill bútur af engifer1 sellerístilkur1/2 sítróna Aðferð: Þvoið öll hráefnin vel og skerið í hæfilega stóra bita. Setjið svo allt nema sítrónuna í safapressu. Kreistið safann úr sítrónunni í drykkinn í lokin og hrærið saman með skeið. Drekkið strax til þess að vera viss um að tapa engum næringar eða andoxunarefnum úr safanum. Njótið!
Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið