Hyundai með besta viðmótsskorið Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 09:17 Hyundai i10 smábíllinn. Hyundai framleiðir nú bæði áreiðanlegustu fólksbílana og bestu bílana í umgengni og viðmóti samkvæmt nýjust könnun J.D. Power sem kynnt var í vikunni. Hyundai fékk hæsta skor bílaframleiðenda sem ekki framleiða lúxusbíla. Í nýrri APEAL könnun J.D. Power er skoðað hvernig bílar eru hannaðir með notkun þeirra í huga. Hyundai er einnig fyrsti bílaframleiðandinn sem nær fyrsta sætinu í sínum flokki í APEAL viðmótskönnunni sem og IQS gæðakönnun J.D. Power. APEAL könnunin er áhugaverð fyrir margar sakir. Þar er mat eigenda bifreiða skoðað sérstaklega, með tilliti til hönnunar, notagildis og afkasta. Dómur J.D. Power um Hyundai er því byggður á umsögnum bíleigendanna sjálfra og gefur því að nokkru leyti óvenjulega innsýn. Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent
Hyundai framleiðir nú bæði áreiðanlegustu fólksbílana og bestu bílana í umgengni og viðmóti samkvæmt nýjust könnun J.D. Power sem kynnt var í vikunni. Hyundai fékk hæsta skor bílaframleiðenda sem ekki framleiða lúxusbíla. Í nýrri APEAL könnun J.D. Power er skoðað hvernig bílar eru hannaðir með notkun þeirra í huga. Hyundai er einnig fyrsti bílaframleiðandinn sem nær fyrsta sætinu í sínum flokki í APEAL viðmótskönnunni sem og IQS gæðakönnun J.D. Power. APEAL könnunin er áhugaverð fyrir margar sakir. Þar er mat eigenda bifreiða skoðað sérstaklega, með tilliti til hönnunar, notagildis og afkasta. Dómur J.D. Power um Hyundai er því byggður á umsögnum bíleigendanna sjálfra og gefur því að nokkru leyti óvenjulega innsýn.
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent