Aníta auðveldlega í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2014 19:24 Aníta átti í engum vandræðum í dag. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir valtaði yfir keppinauta sína í riðli 1 í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum í dag. Aníta kom í mark á tímanum 2:03,41 sem er rétt tæpum þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar, en hún þurfti lítið sem ekkert að hafa fyrir sigrinum. Hún er komin áfram í undanúrslitin sem fara fram á morgun. Hlaupadrottningin unga var þriðja í röðinni eftir fyrri hringinn en gaf í eftir 550 metra og var komin í forystu eftir 600 metra. Þá áttu andstæðingar hennar ekki lengur mögulega og skokkaði hún rólega í mark síðustu 100 metrana. Fjórir keppendur á mótinu eiga betri tíma en Aníta þannig hún ætti að komast í úrslitin. Aníta er örugg áfram í undanúrslitin þó tíminn hafi ekki verið góður þar sem efstu þrír í hverjum riðli komast áfram. Undanúrslitin fara fram á sama tíma annað kvöld og úrslitahlaupið aðfaranótt föstudags. Keppt er á hinum sögufræga Hayward-velli í Eugene í Oregonríki í Bandaríkjunum.Uppfært 19.52: Tími Anítu var sá besti í undanrásunum. MargaretWambui frá Keníu náði næstbesta tímanum sem var 2:04,24.Aníta eftir sigurinn í kvöld.mynd/skjáskot Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir valtaði yfir keppinauta sína í riðli 1 í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum í dag. Aníta kom í mark á tímanum 2:03,41 sem er rétt tæpum þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar, en hún þurfti lítið sem ekkert að hafa fyrir sigrinum. Hún er komin áfram í undanúrslitin sem fara fram á morgun. Hlaupadrottningin unga var þriðja í röðinni eftir fyrri hringinn en gaf í eftir 550 metra og var komin í forystu eftir 600 metra. Þá áttu andstæðingar hennar ekki lengur mögulega og skokkaði hún rólega í mark síðustu 100 metrana. Fjórir keppendur á mótinu eiga betri tíma en Aníta þannig hún ætti að komast í úrslitin. Aníta er örugg áfram í undanúrslitin þó tíminn hafi ekki verið góður þar sem efstu þrír í hverjum riðli komast áfram. Undanúrslitin fara fram á sama tíma annað kvöld og úrslitahlaupið aðfaranótt föstudags. Keppt er á hinum sögufræga Hayward-velli í Eugene í Oregonríki í Bandaríkjunum.Uppfært 19.52: Tími Anítu var sá besti í undanrásunum. MargaretWambui frá Keníu náði næstbesta tímanum sem var 2:04,24.Aníta eftir sigurinn í kvöld.mynd/skjáskot
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira