Kerry vill að deiluaðilar nýti tækifærið Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2014 23:34 John Kerry ítrekaði afstöðu Bandaríkjastjórnar að Ísraelar eigi fullan rétt á að verjast eldflaugaárásum Hamas-liða. Vísir/AFP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur hvatt Ísraela og Palestínumenn til að nýta sér yfirstandandi vopnahlé og taka upp frekari viðræður til að vinna að friði. Kerry sagði í viðtali við BBC að ástandið á Gasa gæti stuðlað að því að menn sæju nauðsyn þess að vinna að svokallaðri „tveggja ríkja lausn“. Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu tillögu Egypta um 72 stunda vopnahlé á mánudagskvöldið. Átök hafa nú staðið yfir í fjórar vikur á Gasa og hafa þau kostað um 1.900 mannslíf. Ísraelsk og palestínsk stjórnvöld hafa sent sendinefndir til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, til að ræða möguleikann á lengra vopnahléi. Kerry ítrekaði í viðtalinu afstöðu Bandaríkjastjórnar að Ísraelar væru í fullum rétti til að verja landið fyrir eldflaugaárásum Hamas-liða. Gasa Tengdar fréttir Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. 5. ágúst 2014 11:46 Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. 5. ágúst 2014 07:00 Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. 5. ágúst 2014 07:00 Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. 5. ágúst 2014 10:24 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur hvatt Ísraela og Palestínumenn til að nýta sér yfirstandandi vopnahlé og taka upp frekari viðræður til að vinna að friði. Kerry sagði í viðtali við BBC að ástandið á Gasa gæti stuðlað að því að menn sæju nauðsyn þess að vinna að svokallaðri „tveggja ríkja lausn“. Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu tillögu Egypta um 72 stunda vopnahlé á mánudagskvöldið. Átök hafa nú staðið yfir í fjórar vikur á Gasa og hafa þau kostað um 1.900 mannslíf. Ísraelsk og palestínsk stjórnvöld hafa sent sendinefndir til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, til að ræða möguleikann á lengra vopnahléi. Kerry ítrekaði í viðtalinu afstöðu Bandaríkjastjórnar að Ísraelar væru í fullum rétti til að verja landið fyrir eldflaugaárásum Hamas-liða.
Gasa Tengdar fréttir Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. 5. ágúst 2014 11:46 Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. 5. ágúst 2014 07:00 Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. 5. ágúst 2014 07:00 Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. 5. ágúst 2014 10:24 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. 5. ágúst 2014 11:46
Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. 5. ágúst 2014 07:00
Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. 5. ágúst 2014 07:00
Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. 5. ágúst 2014 10:24