Sindri Hrafn og Hilmar Örn unnu báðir gull á Norðurlandamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2014 15:55 Sindri Hrafn Guðmundsson og Hilmar Örn Jónsson með gullið. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu. Sindri Hrafn Guðmundsson vann spjótkastið með kasti upp á 73,77 metra og Hilmar Örn Jónsson vann sleggjukastið með kasti upp á 75,99 metra. Kolbeinn Höður Gunnarsson nældi sér í silfur í 400 metra hlaupi með því að klára á 48,45 sekúndum og hin unga Þórdís Eva Steinsdóttir vann brons í sömu grein á nýju aldursflokkameti hjá bæði 14 og 15 ára með því að koma í mark á 55,16 sekúndum. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann í brons í 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 21,83 sekúndum. Þórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir tryggðu Íslandi síðan brons í 4 x 100 metra boðhlaupi en tvær sveitir voru dæmdar úr leik í úrslitahlaupinu. Guðni Valur Guðnason bætti sig í kringlukasti (1,75kg) og setti nýtt aldursflokkamet með því að kasta 52,87 metra. Hilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bestu afrek helgarinnar innan íslenska hópsins og fengu bæði veglega gjöf frá mótshöldurum. Þau voru valin af liðsfélögum sínum.Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍKolbeinn Höður Gunnarsson.Mynd/Fésbókarsíða FRÍJóhann Björn SigurbjörnssonMynd/Fésbókarsíða FRÍÍslenski hópurinn.Mynd/Fésbókarsíða FRÍHilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍÞórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir unnu saman brons í 4 x 100 metra boðhlaupi.Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu. Sindri Hrafn Guðmundsson vann spjótkastið með kasti upp á 73,77 metra og Hilmar Örn Jónsson vann sleggjukastið með kasti upp á 75,99 metra. Kolbeinn Höður Gunnarsson nældi sér í silfur í 400 metra hlaupi með því að klára á 48,45 sekúndum og hin unga Þórdís Eva Steinsdóttir vann brons í sömu grein á nýju aldursflokkameti hjá bæði 14 og 15 ára með því að koma í mark á 55,16 sekúndum. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann í brons í 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 21,83 sekúndum. Þórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir tryggðu Íslandi síðan brons í 4 x 100 metra boðhlaupi en tvær sveitir voru dæmdar úr leik í úrslitahlaupinu. Guðni Valur Guðnason bætti sig í kringlukasti (1,75kg) og setti nýtt aldursflokkamet með því að kasta 52,87 metra. Hilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bestu afrek helgarinnar innan íslenska hópsins og fengu bæði veglega gjöf frá mótshöldurum. Þau voru valin af liðsfélögum sínum.Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍKolbeinn Höður Gunnarsson.Mynd/Fésbókarsíða FRÍJóhann Björn SigurbjörnssonMynd/Fésbókarsíða FRÍÍslenski hópurinn.Mynd/Fésbókarsíða FRÍHilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍÞórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir unnu saman brons í 4 x 100 metra boðhlaupi.Mynd/Fésbókarsíða FRÍ
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira