Karllægustu bílarnir Finnur Thorlacius skrifar 29. ágúst 2014 09:34 94% skráðra eigenda Lamborghini bíla eru karlmenn. Ef rýnt er þær bílgerðir í Bandaríkjunum sem karlar eiga fremur en konur kemur í ljós að þar eru helst rándýrir sportbílar. Sú bílgerð sem flestir karlmenn hlutfallslega eiga er Lamborghini en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlmenn. Þessar 10 gerðir bíla tróna hæst á þessum lista.Lamborghini 93%McLaren 93%Ferrari 92%Aston Martin 88%Fisker 87%Lotus 86%Ram 84%Maserati 84%Rolls Royce 84%Tesla 83% Aðeins tvær bílgerðir á þessum lista eru ekki sportbílar, Ram sem eru stórir pallbílar og Rolls Royce sem er rándýrir lúxusvagnar. Fátt kemur á óvart hvað þennan lista varðar, en konur eru afar ólíklegar til að eyða miklu fé í stöðutákn í formi bíla þeirra sem á þessum lista er. Sannarlega höfða stórir pallbílar heldur ekki til þeirra frekar en fokdýrir og öflugir sport- og lúxusbílar. Þær eru líklegri til að kaupa hagkvæma, ódýra og sæta bíla en eyðsluháka troðna af hestöflum. Fátt lýsir ef til vill betur muninum á hugsanagangi karla og kvenna en þessi listi.Í öðru sæti listans eru McLaren bílar en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlar. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent
Ef rýnt er þær bílgerðir í Bandaríkjunum sem karlar eiga fremur en konur kemur í ljós að þar eru helst rándýrir sportbílar. Sú bílgerð sem flestir karlmenn hlutfallslega eiga er Lamborghini en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlmenn. Þessar 10 gerðir bíla tróna hæst á þessum lista.Lamborghini 93%McLaren 93%Ferrari 92%Aston Martin 88%Fisker 87%Lotus 86%Ram 84%Maserati 84%Rolls Royce 84%Tesla 83% Aðeins tvær bílgerðir á þessum lista eru ekki sportbílar, Ram sem eru stórir pallbílar og Rolls Royce sem er rándýrir lúxusvagnar. Fátt kemur á óvart hvað þennan lista varðar, en konur eru afar ólíklegar til að eyða miklu fé í stöðutákn í formi bíla þeirra sem á þessum lista er. Sannarlega höfða stórir pallbílar heldur ekki til þeirra frekar en fokdýrir og öflugir sport- og lúxusbílar. Þær eru líklegri til að kaupa hagkvæma, ódýra og sæta bíla en eyðsluháka troðna af hestöflum. Fátt lýsir ef til vill betur muninum á hugsanagangi karla og kvenna en þessi listi.Í öðru sæti listans eru McLaren bílar en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlar.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent