Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 17:42 Úr Öxarfirði. Vísir/Vilhelm Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV til Vísis. Þar segir að viðgerðum á FM sendum hafi verið hraðað og vonast til að þeir verði komnir í betra horf eigi síðar en 26. ágúst. Erlendur Garðarsson, sumarbústaðaeigandi í Kelduhverfi, lýsti í samtali við Vísi fyrr í dag hve illa væri komið fyrir íbúum og öðrum á svæðinu. Eftir að mastur á Viðarfjalli féll í vetur væri ómögulegt að hlusta á útvarpsrásir RÚV. „Ég var að hlusta á Rás 2 áðan þar sem fólk í Kelduhverfinu var hvatt til þess að fylgjast vel með fréttum og leiðbeiningum á RÚV,“ segir Erlendur. Það sé sérstaklega fyndið en þó ekki í ljósi þess að fólk nær ekki RÚV. Bylgjan sé í raun og veru eina útvarpsstöðin sem náist á svæðinu og fólk treysti á. Gunnar Örn Guðmundsson, forstöðumaður RÚV, segir í tilkynningunni að því miður þekki allir að hökt geti komið í flest dreifikerfi um stundarsakir. „Möstur og útsendingarlofnet eiga það til að falla vegna vályndra veðra og sífellt er unnið að því að bæta fyrir þau möstur sem hafa fallið eða eru úreld vegna bættrar tækni.“ Gunnar Örn vísar til þess þegar mastrið féll á Viðarfjalli í vetur. „Það gerði það að verkum að FM útsendingar RÚV í Keldukverfi og Öxarfirði hafa ekki verið eins og best verður á kosið. RÚV hefur unnið með sérfræðingum Vodafone að því að setja upp nýjan búnað til að bæta það sem brást.“ Sem betur fer ógni þetta ekki dreifingu RÚV á svæðinu því eftir sem áður náist langbylgjuútsendingar vel á svæðinu auk stafrænar útsendingar sjónvarps og útvarps og netþjónusta sé með eðlilegum hætti. „Vegna atburðarrásarinnar við Bárðarbungu var ákveðið að hraða viðgerðum á FM sendum á svæðinu og er vonast til að þeir verði komnir í betra horf eigi síðar en 26. ágúst.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu "Þetta er high-risk svæði þannig að það er algjör slóðaháttur að yfirvöld hafi ekki tekið sig saman í andlitinu og komið þessu í lag,“ segir Erlendur Garðarsson. 23. ágúst 2014 16:20 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV til Vísis. Þar segir að viðgerðum á FM sendum hafi verið hraðað og vonast til að þeir verði komnir í betra horf eigi síðar en 26. ágúst. Erlendur Garðarsson, sumarbústaðaeigandi í Kelduhverfi, lýsti í samtali við Vísi fyrr í dag hve illa væri komið fyrir íbúum og öðrum á svæðinu. Eftir að mastur á Viðarfjalli féll í vetur væri ómögulegt að hlusta á útvarpsrásir RÚV. „Ég var að hlusta á Rás 2 áðan þar sem fólk í Kelduhverfinu var hvatt til þess að fylgjast vel með fréttum og leiðbeiningum á RÚV,“ segir Erlendur. Það sé sérstaklega fyndið en þó ekki í ljósi þess að fólk nær ekki RÚV. Bylgjan sé í raun og veru eina útvarpsstöðin sem náist á svæðinu og fólk treysti á. Gunnar Örn Guðmundsson, forstöðumaður RÚV, segir í tilkynningunni að því miður þekki allir að hökt geti komið í flest dreifikerfi um stundarsakir. „Möstur og útsendingarlofnet eiga það til að falla vegna vályndra veðra og sífellt er unnið að því að bæta fyrir þau möstur sem hafa fallið eða eru úreld vegna bættrar tækni.“ Gunnar Örn vísar til þess þegar mastrið féll á Viðarfjalli í vetur. „Það gerði það að verkum að FM útsendingar RÚV í Keldukverfi og Öxarfirði hafa ekki verið eins og best verður á kosið. RÚV hefur unnið með sérfræðingum Vodafone að því að setja upp nýjan búnað til að bæta það sem brást.“ Sem betur fer ógni þetta ekki dreifingu RÚV á svæðinu því eftir sem áður náist langbylgjuútsendingar vel á svæðinu auk stafrænar útsendingar sjónvarps og útvarps og netþjónusta sé með eðlilegum hætti. „Vegna atburðarrásarinnar við Bárðarbungu var ákveðið að hraða viðgerðum á FM sendum á svæðinu og er vonast til að þeir verði komnir í betra horf eigi síðar en 26. ágúst.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu "Þetta er high-risk svæði þannig að það er algjör slóðaháttur að yfirvöld hafi ekki tekið sig saman í andlitinu og komið þessu í lag,“ segir Erlendur Garðarsson. 23. ágúst 2014 16:20 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu "Þetta er high-risk svæði þannig að það er algjör slóðaháttur að yfirvöld hafi ekki tekið sig saman í andlitinu og komið þessu í lag,“ segir Erlendur Garðarsson. 23. ágúst 2014 16:20