Sigmundur Davíð: Traustvekjandi að sjá fagmennskuna Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. ágúst 2014 17:30 „Það er auðvitað mjög traustvekjandi að sjá hversu mikil fagmennska er á ferð í Almannvörnum á Íslandi. Hvað menn hafa í raun unnið þetta vel og lært mikið af reynslu undanfarinna ára og áratuga. Þannig að hér hjá Almannavörnum og öllum sem hjá þeim starfa eru menn með allt á hreinu og fyrir vikið er maður mikið rólegri, hvert sem framhaldið verður,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í samtali við Birtu Björnsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, eftir fund sem hann sat í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð á fjórða tímanum í dag. Sigmundur sagði að á fundinum hefði verið farið yfir hugsanleg viðbrögð við gosinu sem talið er að sé hafið undir Dyngjujökli. Sigmundur sagði að verið væri að fara yfir hvernig „yrði brugðist við ólíkum sviðsmyndum.“ Ásamt Sigmundi Davíð sátu þau Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, Haraldur Jóhannesson ríkislögreglustjóri og Víðir Reynisson, deildarstjóri hjá Almannavörnum fundinn í Skógarhlíð, eins og Vísir sagði frá fyrr í dag. Sigmundur hrósaði Almannavörnum einnig á Facebook-síðu sinni. Þar sló hann á létta strengi og sagði það uppörvandi að starfsmennirnir í Samhæfingarmiðstöðinni væru að drekka gos og borða hraun. Innslag hans á Facebook má sjá hér að neðan.Post by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Bárðarbunga Tengdar fréttir Eldgos hafið í Dyngjujökli Eldgosið er lítið samkvæmt samhæfingarmiðstöð almannavarna 23. ágúst 2014 14:19 Sigmundur Davíð kallaður út í Skógarhlíð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Haraldur Jóhannesson funda nú í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð ásamt fleirum vegna gossins í Dyngjujökli. 23. ágúst 2014 15:45 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
„Það er auðvitað mjög traustvekjandi að sjá hversu mikil fagmennska er á ferð í Almannvörnum á Íslandi. Hvað menn hafa í raun unnið þetta vel og lært mikið af reynslu undanfarinna ára og áratuga. Þannig að hér hjá Almannavörnum og öllum sem hjá þeim starfa eru menn með allt á hreinu og fyrir vikið er maður mikið rólegri, hvert sem framhaldið verður,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í samtali við Birtu Björnsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, eftir fund sem hann sat í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð á fjórða tímanum í dag. Sigmundur sagði að á fundinum hefði verið farið yfir hugsanleg viðbrögð við gosinu sem talið er að sé hafið undir Dyngjujökli. Sigmundur sagði að verið væri að fara yfir hvernig „yrði brugðist við ólíkum sviðsmyndum.“ Ásamt Sigmundi Davíð sátu þau Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, Haraldur Jóhannesson ríkislögreglustjóri og Víðir Reynisson, deildarstjóri hjá Almannavörnum fundinn í Skógarhlíð, eins og Vísir sagði frá fyrr í dag. Sigmundur hrósaði Almannavörnum einnig á Facebook-síðu sinni. Þar sló hann á létta strengi og sagði það uppörvandi að starfsmennirnir í Samhæfingarmiðstöðinni væru að drekka gos og borða hraun. Innslag hans á Facebook má sjá hér að neðan.Post by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Eldgos hafið í Dyngjujökli Eldgosið er lítið samkvæmt samhæfingarmiðstöð almannavarna 23. ágúst 2014 14:19 Sigmundur Davíð kallaður út í Skógarhlíð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Haraldur Jóhannesson funda nú í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð ásamt fleirum vegna gossins í Dyngjujökli. 23. ágúst 2014 15:45 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Eldgos hafið í Dyngjujökli Eldgosið er lítið samkvæmt samhæfingarmiðstöð almannavarna 23. ágúst 2014 14:19
Sigmundur Davíð kallaður út í Skógarhlíð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Haraldur Jóhannesson funda nú í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð ásamt fleirum vegna gossins í Dyngjujökli. 23. ágúst 2014 15:45