Stórsýning hjá Arctic Trucks Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2014 10:50 Toyota Land Cruiser á nýju dekkjunum sem sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og Nokian. Hægt verður að skoða götuskráða sexhjóla Hiluxa sem meðal annars verða notaðir á Suðurskautinu á komandi mánuðum, auk þess sem margir breyttir bílar af ýmsum stærðum og gerðum verða á planinu. Ef einhverjum finnst þeir ekki nægilega stórir eða kraftmiklir, þá verður 1600 hestafla Turbotröllið Katla á staðnum! Einnig verður hægt að skoða hjólin sem Team Yamaha – Íslandsmeistararnir í motocross óku á í sumar. Kynnt verður nýtt 35“ dekk sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og hins þekkta dekkjaframleiðanda Nokian og í gangi verða frábær tilboð á öllum tegundum jeppadekkja á sýningardaginn. Þetta er sýning sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýningin stendur frá kl. 11 til 16 laugardaginn 20. september. Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent
Hægt verður að skoða götuskráða sexhjóla Hiluxa sem meðal annars verða notaðir á Suðurskautinu á komandi mánuðum, auk þess sem margir breyttir bílar af ýmsum stærðum og gerðum verða á planinu. Ef einhverjum finnst þeir ekki nægilega stórir eða kraftmiklir, þá verður 1600 hestafla Turbotröllið Katla á staðnum! Einnig verður hægt að skoða hjólin sem Team Yamaha – Íslandsmeistararnir í motocross óku á í sumar. Kynnt verður nýtt 35“ dekk sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og hins þekkta dekkjaframleiðanda Nokian og í gangi verða frábær tilboð á öllum tegundum jeppadekkja á sýningardaginn. Þetta er sýning sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýningin stendur frá kl. 11 til 16 laugardaginn 20. september.
Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent