Spaðinn kominn á hilluna hjá Li Na Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2014 11:00 Li Na vann tvö stórmót á ferlinum. Vísir/Getty Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spaðann á hilluna vegna þrátlátra hnémeiðsla. Li vann Opna ástralska meistaramótið í janúar, en hún hefur ekki keppt frá því að hún féll úr keppni í þriðju umferð á Wimbledon mótinu í júní. Li gekkst undir aðgerð á hné í júlí, en það var fjórða hnéaðgerðin hennar. „Þetta er rétta ákvörðunin fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Li í opnu bréfi til aðdáenda sinna. „Það tók mig nokkra erfiða mánuði að komast að þeirri niðurstöðu að vegna meiðslanna verði ég aldrei sá tennisspilari sem ég vil vera. „Þótt ég hafi áður snúið til baka eftir aðgerð finnst mér hlutirnir vera öðruvísi nú. Ég hef lagt hart að mér til að koma til baka á fullum styrk, en núna, 32 ára að aldri, hefur líkaminn sagt stopp.“ Li vann tvö stórmót á ferlinum. Árið 2011 tryggði hún sér sigur á Opna franska meistaramótinu með því að vinna Francescu Schiavone í úrslitaleik og í byrjun þessa árs vann hún Dominiku Cibulkova í úrslitaleik Opna ástralska. Li komst hæst í annað sæti heimslistans. Hún hefur þó ekki sagt algjörlega skilið við tennis-íþróttina, en hún ætlar að halda áfram að vinna að framgangi íþróttarinnar í heimalandinu.Global #tennis icon Li Na officially announces retirement--> http://t.co/RjUd1IFGMD #WTA pic.twitter.com/vTL6sHkbwc— WTA (@WTA) September 19, 2014 Li Na, one of the funniest and nicest players on tour! A great competitor and a role model both on and… http://t.co/fqAbGZnWMg— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) September 19, 2014 Really going to miss Li Na on the tour. An amazing person and champion.— Madison Keys (@Madison_Keys) September 19, 2014 Always sad when an athlete is forced to retire from the game because of injury. Li Na has been an inspiration to so many and will be missed— Anne Keothavong (@annekeothavong) September 19, 2014 Our sport lost a true champion today, on and off the court. Li Na you will be missed! #bestspeechesEVER— Lisa Raymond (@lisaraymond73) September 19, 2014 I had the privilege to know her and to compete by her side. What a great person and champion! Li Na,… http://t.co/AS8Tc2p9Nv— Kristina Mladenovic (@KikiMladenovic) September 19, 2014 Tennis Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira
Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spaðann á hilluna vegna þrátlátra hnémeiðsla. Li vann Opna ástralska meistaramótið í janúar, en hún hefur ekki keppt frá því að hún féll úr keppni í þriðju umferð á Wimbledon mótinu í júní. Li gekkst undir aðgerð á hné í júlí, en það var fjórða hnéaðgerðin hennar. „Þetta er rétta ákvörðunin fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Li í opnu bréfi til aðdáenda sinna. „Það tók mig nokkra erfiða mánuði að komast að þeirri niðurstöðu að vegna meiðslanna verði ég aldrei sá tennisspilari sem ég vil vera. „Þótt ég hafi áður snúið til baka eftir aðgerð finnst mér hlutirnir vera öðruvísi nú. Ég hef lagt hart að mér til að koma til baka á fullum styrk, en núna, 32 ára að aldri, hefur líkaminn sagt stopp.“ Li vann tvö stórmót á ferlinum. Árið 2011 tryggði hún sér sigur á Opna franska meistaramótinu með því að vinna Francescu Schiavone í úrslitaleik og í byrjun þessa árs vann hún Dominiku Cibulkova í úrslitaleik Opna ástralska. Li komst hæst í annað sæti heimslistans. Hún hefur þó ekki sagt algjörlega skilið við tennis-íþróttina, en hún ætlar að halda áfram að vinna að framgangi íþróttarinnar í heimalandinu.Global #tennis icon Li Na officially announces retirement--> http://t.co/RjUd1IFGMD #WTA pic.twitter.com/vTL6sHkbwc— WTA (@WTA) September 19, 2014 Li Na, one of the funniest and nicest players on tour! A great competitor and a role model both on and… http://t.co/fqAbGZnWMg— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) September 19, 2014 Really going to miss Li Na on the tour. An amazing person and champion.— Madison Keys (@Madison_Keys) September 19, 2014 Always sad when an athlete is forced to retire from the game because of injury. Li Na has been an inspiration to so many and will be missed— Anne Keothavong (@annekeothavong) September 19, 2014 Our sport lost a true champion today, on and off the court. Li Na you will be missed! #bestspeechesEVER— Lisa Raymond (@lisaraymond73) September 19, 2014 I had the privilege to know her and to compete by her side. What a great person and champion! Li Na,… http://t.co/AS8Tc2p9Nv— Kristina Mladenovic (@KikiMladenovic) September 19, 2014
Tennis Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira