Nauðsyn að skattleggja skaðvalda gegn heilsu þjóðarinnar Linda Blöndal skrifar 14. september 2014 19:06 SÍBS hefur í langan tíma tekið saman upplýsingar um heilsufar þjóðarinnar og bendir á að Íslendingar séu nú feitastir allra Norðurlandabúa. Með hækkun matarskatts á holla vöru, lækkun gjalda á sykraðar vörur og með niðurfellingu sykurskattsins er farin kolrön leið í að bæta heilsu- og holdarfar þjóðarinnar, segir framkvæmdastjóri Sambandsins. Í fjárlagafrumvarpinu eru slíkar skattabreytingar boðaðar.Skatturinn settur á í fyrraSykurskatturinn var settur á í mars í fyrra. Gjöld á hreinum sykri hækkuðu þá um 150 krónur á kílóið og á aðrar vörur í hlutfalli við sykurinnihald, t.d. í kexi, morgunkorni og bragðbættum mjólkurvörum. Gagnrýnendur fjárlagafrumvarpsins nefna að of lítil reynsla sé komi á hvort skatturinn beini fólki inn á hollari brautir. Bjarni Benediktsson fjármálaráherra segir að rökin fyrir afnæmi skattsins sé að hann hafi ekki haft þau lýðheilsufræðileg áhrif sem vænst var. Norðurlöndin setja öll sykurskatt á matvæli, einungis í mismunandi útfærslum. „Og nú á að kippa þessu alfarið úr sambandi og það þrátt fyrir að það sé margsannað að sykur er einn helsti óvinur okkar hvað mataræði varðar,“ sagði Guðmundur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Þarf sömu meðhöndlun og áfengi og tóbakGuðmundur segir að forvarnir og skattlagning sé blönduð leið og sú besta. „Alveg eins og með áfengis- og tóbaksgjöld þá þarf vissulega fræðslu og forvarnarstarfsemi. Á hverju ári koma á fimmta þúsund nýir neytendur út á markaðinn og þessu fólki þarf að kenna að borða rétt líka, ekkert síður en að það sé óhollt að drekka mikið áfengi eða reykja. Þetta fellur í sama flokk hvað varðar skaðvalda gagnvart lýðheilsu.“ Innlendar rannsóknir og jafnvel hóflegur skattur geti stöðvað þyngaraukningu landsmanna. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
SÍBS hefur í langan tíma tekið saman upplýsingar um heilsufar þjóðarinnar og bendir á að Íslendingar séu nú feitastir allra Norðurlandabúa. Með hækkun matarskatts á holla vöru, lækkun gjalda á sykraðar vörur og með niðurfellingu sykurskattsins er farin kolrön leið í að bæta heilsu- og holdarfar þjóðarinnar, segir framkvæmdastjóri Sambandsins. Í fjárlagafrumvarpinu eru slíkar skattabreytingar boðaðar.Skatturinn settur á í fyrraSykurskatturinn var settur á í mars í fyrra. Gjöld á hreinum sykri hækkuðu þá um 150 krónur á kílóið og á aðrar vörur í hlutfalli við sykurinnihald, t.d. í kexi, morgunkorni og bragðbættum mjólkurvörum. Gagnrýnendur fjárlagafrumvarpsins nefna að of lítil reynsla sé komi á hvort skatturinn beini fólki inn á hollari brautir. Bjarni Benediktsson fjármálaráherra segir að rökin fyrir afnæmi skattsins sé að hann hafi ekki haft þau lýðheilsufræðileg áhrif sem vænst var. Norðurlöndin setja öll sykurskatt á matvæli, einungis í mismunandi útfærslum. „Og nú á að kippa þessu alfarið úr sambandi og það þrátt fyrir að það sé margsannað að sykur er einn helsti óvinur okkar hvað mataræði varðar,“ sagði Guðmundur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Þarf sömu meðhöndlun og áfengi og tóbakGuðmundur segir að forvarnir og skattlagning sé blönduð leið og sú besta. „Alveg eins og með áfengis- og tóbaksgjöld þá þarf vissulega fræðslu og forvarnarstarfsemi. Á hverju ári koma á fimmta þúsund nýir neytendur út á markaðinn og þessu fólki þarf að kenna að borða rétt líka, ekkert síður en að það sé óhollt að drekka mikið áfengi eða reykja. Þetta fellur í sama flokk hvað varðar skaðvalda gagnvart lýðheilsu.“ Innlendar rannsóknir og jafnvel hóflegur skattur geti stöðvað þyngaraukningu landsmanna.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira