Fyrrum yfirmaður FBI stýrir rannsókn um Rice-málið 11. september 2014 22:30 Það er pressa á Goodell núna. vísir/getty Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. Þegar myndbandið lak á netið í upphafi vikunnar þá hafnaði Goodell því að hann hefði séð umrætt myndband. Í kjölfarið fékk Rice ótímabundið leikbann af deildinni en hann fékk upphaflega aðeins tveggja leikja bann. Í gærkvöld komu fram fréttir að NFL-deildin hefði fengið myndbandið umrædda í apríl síðastliðnum. Þrátt fyrir það segist Goodell ekki hafa séð myndbandið. Til þess að fá botn í þetta mál hefur fyrrum yfirmaður FBI, Robert Mueller III, verið ráðinn til þess að vera með óháða rannsókn á málinu. Ef Goodell verður ekki hreinsaður í þeirri rannsókn þá er næsta víst að hann hefur lokið keppni hjá NFL-deildinni. Skýrsla Mueller verður gerð opinber. NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15 Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30 Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00 Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Sjá meira
Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. Þegar myndbandið lak á netið í upphafi vikunnar þá hafnaði Goodell því að hann hefði séð umrætt myndband. Í kjölfarið fékk Rice ótímabundið leikbann af deildinni en hann fékk upphaflega aðeins tveggja leikja bann. Í gærkvöld komu fram fréttir að NFL-deildin hefði fengið myndbandið umrædda í apríl síðastliðnum. Þrátt fyrir það segist Goodell ekki hafa séð myndbandið. Til þess að fá botn í þetta mál hefur fyrrum yfirmaður FBI, Robert Mueller III, verið ráðinn til þess að vera með óháða rannsókn á málinu. Ef Goodell verður ekki hreinsaður í þeirri rannsókn þá er næsta víst að hann hefur lokið keppni hjá NFL-deildinni. Skýrsla Mueller verður gerð opinber.
NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15 Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30 Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00 Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Sjá meira
Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15
Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15
Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30
Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00
Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15