Cousins í ruglinu gegn Risunum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 11:00 Kirk Cousins átti slæman dag í vinnunni í nótt. vísir/getty New York Giants vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið valtaði yfir Washington Redskins á útivelli, 45-14. Þetta er annar sigur Giants-liðsins í röð eftir tvö vond töp í fyrstu tveimur umferðunum, en Redsksins, sem spáð var fínu gengi á tímabilinu, er nú búið að tapa þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum.Kirk Cousins, varaleikstjórnandi Washington, hefur fengið tækifæri í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla Roberts Griffins hins þriðja. Griffin virðist þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að fá starfið aftur þegar hann jafnar sig af meiðslunum. Cousins spilaði vel í tapi gegn Philadelphia Eagles um síðustu helgi, en í nótt var hann gjörsamlega í ruglinu. Hann henti boltanum fjórum sinnum í hendur andstæðinganna, þar af þrisvar sinnum í þriðja leikhluta sem hafði ekki gerst í tíu ár í deildinni.Eli Manning, leikstjórnandi Giants, var aftur á móti í flottu formi og skilaði 300 kastmetrum í 28 heppnuðum sendingum sem skiluðu fjórum snertimörkum. Innherjinn Larry Donnell sem er á öðru ári í deildinni greip þrjár snertimarksssendingar og skilaði því fínu starfi í nótt.Myndbönd fráNFL.com:Kirk Cousins kastar boltanum fjórum sinnum í hendur GiantsStjörnuleikur Eli ManningsEli Manning hefur spilað stórvel í síðustu tveimur leikjum.vísir/getty NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira
New York Giants vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið valtaði yfir Washington Redskins á útivelli, 45-14. Þetta er annar sigur Giants-liðsins í röð eftir tvö vond töp í fyrstu tveimur umferðunum, en Redsksins, sem spáð var fínu gengi á tímabilinu, er nú búið að tapa þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum.Kirk Cousins, varaleikstjórnandi Washington, hefur fengið tækifæri í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla Roberts Griffins hins þriðja. Griffin virðist þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að fá starfið aftur þegar hann jafnar sig af meiðslunum. Cousins spilaði vel í tapi gegn Philadelphia Eagles um síðustu helgi, en í nótt var hann gjörsamlega í ruglinu. Hann henti boltanum fjórum sinnum í hendur andstæðinganna, þar af þrisvar sinnum í þriðja leikhluta sem hafði ekki gerst í tíu ár í deildinni.Eli Manning, leikstjórnandi Giants, var aftur á móti í flottu formi og skilaði 300 kastmetrum í 28 heppnuðum sendingum sem skiluðu fjórum snertimörkum. Innherjinn Larry Donnell sem er á öðru ári í deildinni greip þrjár snertimarksssendingar og skilaði því fínu starfi í nótt.Myndbönd fráNFL.com:Kirk Cousins kastar boltanum fjórum sinnum í hendur GiantsStjörnuleikur Eli ManningsEli Manning hefur spilað stórvel í síðustu tveimur leikjum.vísir/getty
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira