Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Rikka skrifar 7. október 2014 11:00 Visir/Eva Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. Hún heldur úti girnilegu matarbloggi en þar er hægt að finna ótalmargar frábærar uppskriftir. Appelsínu- og gulrótarsafi 500 ml ískalt vatn 5 meðalstórar gulrætur 2 meðalstórar appelsínur 1 sítróna 4 - 5 cm ferskt engifer Byrjið á því að flysja og skera hráefnið. Setjið vatn í blandarann, 500 ml ískalt vatn. Bætið hráefninu saman við vatnið í pörtum, ég læt fyrst gulræturnar og leyfi þeim að hakkast algjörlega áður en ég læt hitt hráefnið saman við. Ég sía safann minn í gegnum sigti áður en ég drekk hann, þið ráðið því auðvitað hvort þið viljið sía hann eður ei. Hellið safanum í glas og njótið. Drykkir Eva Laufey Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. Hún heldur úti girnilegu matarbloggi en þar er hægt að finna ótalmargar frábærar uppskriftir. Appelsínu- og gulrótarsafi 500 ml ískalt vatn 5 meðalstórar gulrætur 2 meðalstórar appelsínur 1 sítróna 4 - 5 cm ferskt engifer Byrjið á því að flysja og skera hráefnið. Setjið vatn í blandarann, 500 ml ískalt vatn. Bætið hráefninu saman við vatnið í pörtum, ég læt fyrst gulræturnar og leyfi þeim að hakkast algjörlega áður en ég læt hitt hráefnið saman við. Ég sía safann minn í gegnum sigti áður en ég drekk hann, þið ráðið því auðvitað hvort þið viljið sía hann eður ei. Hellið safanum í glas og njótið.
Drykkir Eva Laufey Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið
Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00
Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00