Pútín kallar hersveitir til baka frá Úkraínu Bjarki Ármannsson skrifar 12. október 2014 11:03 Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Vísir/AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað þúsundum hermanna að snúa aftur frá landamærum Úkraínu, þar sem þeir hafa dvalið undanfarna mánuði. Þetta segir talsmaður Pútíns við rússneska fjölmiðla. Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en Atlantshafsbandalagið (NATO) og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands.BBC greinir frá. Um 17,600 hermenn er að ræða. Úkraínuher og aðskilnaðarsinnar sem eru hliðhollir Rússlandi hafa barist í Austur-Úkraínu frá því í apríl. Rúmlega 3,500 hafa fallið í átökunum. Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Næsta föstudag mun Pútín funda með Petró Porósjenkó, forseta Úkraínu, í Ítalíu til að reyna að leysa vandann í Austur-Úkraínu. Porósjenkó segist ekki eiga von á því að viðræður við Pútín verði auðveldar. Úkraína Tengdar fréttir Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39 Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00 Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19 Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51 Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað þúsundum hermanna að snúa aftur frá landamærum Úkraínu, þar sem þeir hafa dvalið undanfarna mánuði. Þetta segir talsmaður Pútíns við rússneska fjölmiðla. Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en Atlantshafsbandalagið (NATO) og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands.BBC greinir frá. Um 17,600 hermenn er að ræða. Úkraínuher og aðskilnaðarsinnar sem eru hliðhollir Rússlandi hafa barist í Austur-Úkraínu frá því í apríl. Rúmlega 3,500 hafa fallið í átökunum. Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Næsta föstudag mun Pútín funda með Petró Porósjenkó, forseta Úkraínu, í Ítalíu til að reyna að leysa vandann í Austur-Úkraínu. Porósjenkó segist ekki eiga von á því að viðræður við Pútín verði auðveldar.
Úkraína Tengdar fréttir Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39 Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00 Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19 Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51 Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39
Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46
Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23
Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00
Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19
Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51
Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39