Maurar fundust á Landspítalanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2014 17:12 Farómaurar eru agnarsmáir. Þeir þekkjast á Íslandi en hafa ekki komið upp áður á Landspítalanum. Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöðum í einu af húsum Landspítalans við Hringbraut. Á meðal deilda í húsinu eru framleiðslueldhús spítalans, heilbrigðistæknideild og trésmíðaverkstæði. RÚV greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum hefur málið verið tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar og Sóttvarnalæknis. Eitrað verður fyrir maurnum og er það gert í samráði við meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Afar mikilvægt er að ráða niðurlögum maursins en hann getur bæði verið smitberi og valdið skaða á meðferðartækjum. Þá hafa verið flutningar úr húsinu þar sem maurarnir komu upp til annarra deilda og húsa spítalans. Farómaur er þekktur á Íslandi en hefur aldrei komið upp á Landspítalanum áður. Líklegt er talið að hann hafi borist með varningi á spítalann. Gera má ráð fyrir að það geti reynst erfitt að eiga við maurinn vegna aðstæðna á spítalanum þar sem hann þrífst best í hita og raka. Guðrún Sigmundsdóttir hjá sóttvarnalækni staðfesti að embættinu hefði borist tilkynning um málið. „Það hefur ekkert þessu líkt komið inn á borð til okkar áður en mér skilst að þessi maur þekkist á spítölum erlendis. Ég hef áhyggjur af þessu en veit að það er verið að vinna í málinu á Landspítalanum. Það gæti þó tekið sinn tíma,“ segir Guðrún. Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Sjá meira
Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöðum í einu af húsum Landspítalans við Hringbraut. Á meðal deilda í húsinu eru framleiðslueldhús spítalans, heilbrigðistæknideild og trésmíðaverkstæði. RÚV greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum hefur málið verið tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar og Sóttvarnalæknis. Eitrað verður fyrir maurnum og er það gert í samráði við meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Afar mikilvægt er að ráða niðurlögum maursins en hann getur bæði verið smitberi og valdið skaða á meðferðartækjum. Þá hafa verið flutningar úr húsinu þar sem maurarnir komu upp til annarra deilda og húsa spítalans. Farómaur er þekktur á Íslandi en hefur aldrei komið upp á Landspítalanum áður. Líklegt er talið að hann hafi borist með varningi á spítalann. Gera má ráð fyrir að það geti reynst erfitt að eiga við maurinn vegna aðstæðna á spítalanum þar sem hann þrífst best í hita og raka. Guðrún Sigmundsdóttir hjá sóttvarnalækni staðfesti að embættinu hefði borist tilkynning um málið. „Það hefur ekkert þessu líkt komið inn á borð til okkar áður en mér skilst að þessi maur þekkist á spítölum erlendis. Ég hef áhyggjur af þessu en veit að það er verið að vinna í málinu á Landspítalanum. Það gæti þó tekið sinn tíma,“ segir Guðrún.
Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Sjá meira