Jólahefti Rauða krossins komið út Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2014 13:28 vísir/aðsend Rauði krossinn á Íslandi er kominn í jólaskap og hefur nú sent öllum landsmönnum árlegt jólahefti. Í heftinu má finna merkispjöld og jólamerki sem geta reynst ómetanleg fyrir þau örlátu sem ætla sér að gefa jólagjafir, nú og einnig þá sem ætla sér að þiggja jólagjafir. Hvernig veistu annars hver á að fá hvaða pakka? Með jólaheftinu fylgir einnig gíróseðill þar sem er að finna hóflega upphæð. Rauði krossinn hvetur fólk, í tilkynningu til fjölmiðla, sem sé aflögufært að styðja við mannúðarstarf með því að nota seðilinn eða nýta sér valgreiðslu í heimabanka. Jólin eru hátíð ljóss og friðar en um leið eru margir sem eiga um sárt að binda á þessum árstíma. Rauði krossinn veitir fjölskyldum og einstaklingum um allt land aðstoð og stuðning fyrir og yfir jólatímann. Það er Rauða krossinum hjartans mál að allir Íslendingar geti haldið gleðileg jól. Merkispjöld Rauða krossins í ár eru hönnuð af Auði Lóu Guðnadóttur, myndlistanema. Í list sinni leggur Auður áherslu á endurvinnslu gamalla muna með því að gefa þeim nýtt líf. Fyrir það hefur hún vakið verðskuldaða athygli og fellur list hennar einstaklega vel að grænum línum Rauða krossins. Auður stundar nám við Listaháskóla Íslands. Jólafréttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi er kominn í jólaskap og hefur nú sent öllum landsmönnum árlegt jólahefti. Í heftinu má finna merkispjöld og jólamerki sem geta reynst ómetanleg fyrir þau örlátu sem ætla sér að gefa jólagjafir, nú og einnig þá sem ætla sér að þiggja jólagjafir. Hvernig veistu annars hver á að fá hvaða pakka? Með jólaheftinu fylgir einnig gíróseðill þar sem er að finna hóflega upphæð. Rauði krossinn hvetur fólk, í tilkynningu til fjölmiðla, sem sé aflögufært að styðja við mannúðarstarf með því að nota seðilinn eða nýta sér valgreiðslu í heimabanka. Jólin eru hátíð ljóss og friðar en um leið eru margir sem eiga um sárt að binda á þessum árstíma. Rauði krossinn veitir fjölskyldum og einstaklingum um allt land aðstoð og stuðning fyrir og yfir jólatímann. Það er Rauða krossinum hjartans mál að allir Íslendingar geti haldið gleðileg jól. Merkispjöld Rauða krossins í ár eru hönnuð af Auði Lóu Guðnadóttur, myndlistanema. Í list sinni leggur Auður áherslu á endurvinnslu gamalla muna með því að gefa þeim nýtt líf. Fyrir það hefur hún vakið verðskuldaða athygli og fellur list hennar einstaklega vel að grænum línum Rauða krossins. Auður stundar nám við Listaháskóla Íslands.
Jólafréttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira