Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. nóvember 2014 23:15 Lögreglan hafði í nógu að snúast. vísir/getty Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Spánarmeistara Atlético Madrid, segir bullurnar sem urðu valdur að dauða eins stuðningsmanns Deportivo í dag vera glæpamenn og morðingja. Spænska lögreglan handtók 24 menn í morgun þegar fjórar svokallaðar „ultras“-stuðningsmannasveitir Atlético og Deportivo slógust í Madrid fyrir leikinn. Haldið er að um 100 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum og voru ellefu fluttir á sjúkrahús. Einn þeirra, maður á fertugsaldri, var laminn í höfuðið og svo kastað í nærliggjandi á. Endurlífgunartilraunir á honum gengu ekki og var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. „Í hópi 4.000 manna finnurðu alltaf einhverja aumingja,“ sagði Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Atlético, við blaðamenn. „Þessir glæpamenn og morðingjar fela sig í stórum hópum fólks. Þeir nýta hvert tækifæri til að láta sjá sig. Þessir menn eru með graut í hausnum.“ „Atlético Madrid er búið að banna þrettán manns fyrir mun vægari atvik. Þeir sem tóku þátt í þessum slágsmálum mun aldrei koma á Vicente Caldéron-leikvanginn aftur. Þeir ættu í raun að fara í fangelsi,“ sagði framkvæmdastjórinn. Leikurinn fór fram þrátt fyrir dauðsfallið og höfðu meistararnir sigur, 2-0. Spænski boltinn Tengdar fréttir Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Spánarmeistara Atlético Madrid, segir bullurnar sem urðu valdur að dauða eins stuðningsmanns Deportivo í dag vera glæpamenn og morðingja. Spænska lögreglan handtók 24 menn í morgun þegar fjórar svokallaðar „ultras“-stuðningsmannasveitir Atlético og Deportivo slógust í Madrid fyrir leikinn. Haldið er að um 100 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum og voru ellefu fluttir á sjúkrahús. Einn þeirra, maður á fertugsaldri, var laminn í höfuðið og svo kastað í nærliggjandi á. Endurlífgunartilraunir á honum gengu ekki og var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. „Í hópi 4.000 manna finnurðu alltaf einhverja aumingja,“ sagði Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Atlético, við blaðamenn. „Þessir glæpamenn og morðingjar fela sig í stórum hópum fólks. Þeir nýta hvert tækifæri til að láta sjá sig. Þessir menn eru með graut í hausnum.“ „Atlético Madrid er búið að banna þrettán manns fyrir mun vægari atvik. Þeir sem tóku þátt í þessum slágsmálum mun aldrei koma á Vicente Caldéron-leikvanginn aftur. Þeir ættu í raun að fara í fangelsi,“ sagði framkvæmdastjórinn. Leikurinn fór fram þrátt fyrir dauðsfallið og höfðu meistararnir sigur, 2-0.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti