Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2014 20:00 Piparkökukaka með hlynsírópsk remi Kakan 115 g mjúkt smjör 2/3 bolli púðursykur 1 egg 1/3 bolli melassi eða þykkt síróp 1 2/3 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk engifer 1/2 tsk kanill 1/4 tsk negull 1/4 tsk múskat Kremið 115 g smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1/4 bolli hlynsíróp 3 bollar flórsykur Blandið saman smjöri og púðursykri. Bætið eggi við og sírópi og blandið vel saman. Blandið restinni af hráefninu saman í annarri skál. Blandið því varlega saman við smjörblönduna. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í 18 til 22 mínútur. Kælið og gerið svo kremið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og bætið púðursykrinum við. Leyfið blöndunni að sjóða í eina mínútu og hrærið stanslaust í henni. Takið hana af hitanum og hrærið mjólk, vanilludropum og sírópi saman við. Setjið blönduna í stóra skál og blandið flórsykrinum saman við. Skreytið kökuna með kreminu og njótið.Fengið hér. Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Piparkökukaka með hlynsírópsk remi Kakan 115 g mjúkt smjör 2/3 bolli púðursykur 1 egg 1/3 bolli melassi eða þykkt síróp 1 2/3 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk engifer 1/2 tsk kanill 1/4 tsk negull 1/4 tsk múskat Kremið 115 g smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1/4 bolli hlynsíróp 3 bollar flórsykur Blandið saman smjöri og púðursykri. Bætið eggi við og sírópi og blandið vel saman. Blandið restinni af hráefninu saman í annarri skál. Blandið því varlega saman við smjörblönduna. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í 18 til 22 mínútur. Kælið og gerið svo kremið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og bætið púðursykrinum við. Leyfið blöndunni að sjóða í eina mínútu og hrærið stanslaust í henni. Takið hana af hitanum og hrærið mjólk, vanilludropum og sírópi saman við. Setjið blönduna í stóra skál og blandið flórsykrinum saman við. Skreytið kökuna með kreminu og njótið.Fengið hér.
Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira