Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2014 13:50 Sony leitar nýrra leiða til að dreifa kvikmyndinni. Vísir/AP Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. Sony leitar nýrra leiða til að dreifa kvikmyndinni. Stjórnvöld í Norður Kóreu hafa verið sökuð um að hafa hakkað tölvukerfi Sony kvikmyndafyrirtækisins og stolið þaðan nánast öllum tölvugögnum þar með persónulegum upplýsingum um starfsmenn fyrirtækisins. Sky fréttastofan greindi frá því í morgun að stjórnvöld í Norður Kóreu segðust geta sannað að þau hafi ekki staðið að töluárásinni á Sony og legðu til að bandarísk og norður kóresk stjórnvöld ynnu saman að því að upplýsa málið. Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagði á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu í gærkvöldi að Sony hefði orðið fyrir miklum skaða af tölvuárásinni þegar hann var spurður hvort fyrirtækið hefði gert mistök með því að stöðva dreifingu myndarinnar the Interview. En um grínmynd er að ræða þar sem Kim il Un forseti Norður Kóreu er tekinn af lífi. Obama sagði starfsmönnum Sony hafa verið ógnað. Forsetinn sagðist hafa samúð með fyrirtækinu og starfsmönnum þess en að því sögðu teldi hann Sony hafa gert mistök með því að hætta við dreifingu myndarinnar. Hins vegar neituðu margar kvikmyndahúsakeðjur í Bandaríkjunum að sýna myndina af ótta við hefndaraðgerðir. Obama sagði Bandaríkjamenn ekki geta búið í samfélagi þar sem einhver einræðisherra út í heimi ritskoðaði grínmynd í Bandaríkjunum. Og bað forsetinn menn að íhuga ef gefið yrði eftir vegna gagnrýni á grínmynd hvað þessir sömu aðilar muni gera vegna heimildarmynda og frétta sem þeim líkaði ekki við.Yfirmenn Sony segjast ekki hættir við að dreifa kvikmyndinni og fyrirtækið sé að leita nýrra eða annarra leiða til að koma henni fyrir sjónir almennings en með sýningum í kvikmyndahúsum. Sony-hakkið Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. Sony leitar nýrra leiða til að dreifa kvikmyndinni. Stjórnvöld í Norður Kóreu hafa verið sökuð um að hafa hakkað tölvukerfi Sony kvikmyndafyrirtækisins og stolið þaðan nánast öllum tölvugögnum þar með persónulegum upplýsingum um starfsmenn fyrirtækisins. Sky fréttastofan greindi frá því í morgun að stjórnvöld í Norður Kóreu segðust geta sannað að þau hafi ekki staðið að töluárásinni á Sony og legðu til að bandarísk og norður kóresk stjórnvöld ynnu saman að því að upplýsa málið. Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagði á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu í gærkvöldi að Sony hefði orðið fyrir miklum skaða af tölvuárásinni þegar hann var spurður hvort fyrirtækið hefði gert mistök með því að stöðva dreifingu myndarinnar the Interview. En um grínmynd er að ræða þar sem Kim il Un forseti Norður Kóreu er tekinn af lífi. Obama sagði starfsmönnum Sony hafa verið ógnað. Forsetinn sagðist hafa samúð með fyrirtækinu og starfsmönnum þess en að því sögðu teldi hann Sony hafa gert mistök með því að hætta við dreifingu myndarinnar. Hins vegar neituðu margar kvikmyndahúsakeðjur í Bandaríkjunum að sýna myndina af ótta við hefndaraðgerðir. Obama sagði Bandaríkjamenn ekki geta búið í samfélagi þar sem einhver einræðisherra út í heimi ritskoðaði grínmynd í Bandaríkjunum. Og bað forsetinn menn að íhuga ef gefið yrði eftir vegna gagnrýni á grínmynd hvað þessir sömu aðilar muni gera vegna heimildarmynda og frétta sem þeim líkaði ekki við.Yfirmenn Sony segjast ekki hættir við að dreifa kvikmyndinni og fyrirtækið sé að leita nýrra eða annarra leiða til að koma henni fyrir sjónir almennings en með sýningum í kvikmyndahúsum.
Sony-hakkið Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira