Slöpp sviðsframkoma Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 12:00 Vísir/Getty Tónleikar Disclosure Tónlistarhátíðin Secret Solstice Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Það var hins vegar annað uppi á teningnum á föstudagskvöldið því að margir gestir hátíðarinnar tóku ekki eftir því að rafsveitin hefði hafið DJ-settið sitt. Það var sambland af lélegri hljóðblöndun og hræðilegri sviðsframkomu bræðranna að enginn tók eftir þeim. Lagaval þeirra var hins vegar gott og mátti greina lög eins og When a fire starts to burn og Latch þó að hljóðið hefði í raun verið eins og að hlusta á útvarp sem er aðeins of langt í burtu. Gagnrýni Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira
Tónleikar Disclosure Tónlistarhátíðin Secret Solstice Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Það var hins vegar annað uppi á teningnum á föstudagskvöldið því að margir gestir hátíðarinnar tóku ekki eftir því að rafsveitin hefði hafið DJ-settið sitt. Það var sambland af lélegri hljóðblöndun og hræðilegri sviðsframkomu bræðranna að enginn tók eftir þeim. Lagaval þeirra var hins vegar gott og mátti greina lög eins og When a fire starts to burn og Latch þó að hljóðið hefði í raun verið eins og að hlusta á útvarp sem er aðeins of langt í burtu.
Gagnrýni Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira