Gekk ég yfir sjó og land 1. nóvember 2014 15:00 Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða. Jólalög Mest lesið Fagrar piparkökur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Býður upp a mat í kvöld Jólin Dagskrá aðventu, jóla og áramóta í Háteigskirkju Jól Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Ástarávísanir í pakkann Jól Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Barist við jólakvíða Jól
Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða.
Jólalög Mest lesið Fagrar piparkökur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Býður upp a mat í kvöld Jólin Dagskrá aðventu, jóla og áramóta í Háteigskirkju Jól Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Ástarávísanir í pakkann Jól Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Barist við jólakvíða Jól