Þrettán dagar jóla 1. nóvember 2014 17:00 Á jóladaginn fyrsta hann Jónas færði mér einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn annan hann Jónas færði mér tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þriðja hann Jónas færði mér þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn fjórða hann Jónas færði mér fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn fimmta hann Jónas færði mér fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn sjötta hann Jónas færði mér sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn sjöunda hann Jónas færði mér sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn áttunda hann Jónas færði mér átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn níunda hann Jónas færði mér níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn tíunda hann Jónas færði mér tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn ellefta hann Jónas færði mér ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn tólfta hann Jónas færði mér tólf lindir tærar, ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þrettánda hann Jónas færði mér þrettán hesta þæga, tólf lindir tærar, ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein.Hinrik Bjarnason Jólalög Mest lesið Gyðingakökur Jól Nostrað við hátíðarborðið Jól Englahárið á jólatrénu Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Huldukonan mállausa Jól Svona gerirðu graflax Jól
Á jóladaginn fyrsta hann Jónas færði mér einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn annan hann Jónas færði mér tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þriðja hann Jónas færði mér þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn fjórða hann Jónas færði mér fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn fimmta hann Jónas færði mér fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn sjötta hann Jónas færði mér sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn sjöunda hann Jónas færði mér sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn áttunda hann Jónas færði mér átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn níunda hann Jónas færði mér níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn tíunda hann Jónas færði mér tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn ellefta hann Jónas færði mér ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn tólfta hann Jónas færði mér tólf lindir tærar, ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þrettánda hann Jónas færði mér þrettán hesta þæga, tólf lindir tærar, ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein.Hinrik Bjarnason
Jólalög Mest lesið Gyðingakökur Jól Nostrað við hátíðarborðið Jól Englahárið á jólatrénu Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Huldukonan mállausa Jól Svona gerirðu graflax Jól