Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2015 20:07 Maður með Guy Fawkes grímu les skilaboð Anonymous til hryðjuverkamanna. Hakkarasamtökin Anonymous hafa heitið því að ráðast á vefsíður og samfélagsmiðla hryðjuverkasamtaka. Með því vilja samtökin hefna fyrir hryðjuverkaárásina á Charlie Hebdo þar sem 12 manns létu lífið. Í myndbandi sem Anonymous hafa birt, en það er titlað sem skilaboð til al-Qeade og Íslamska ríkisins, segir að samtökin séu að lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkamönnum. Independent segir frá því að hakkararnir ætli sér að loka öllum reikningum hryðjuverkamanna á samfélagsmiðlum sem og vefsíður þeirra. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48 Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Hakkarasamtökin Anonymous hafa heitið því að ráðast á vefsíður og samfélagsmiðla hryðjuverkasamtaka. Með því vilja samtökin hefna fyrir hryðjuverkaárásina á Charlie Hebdo þar sem 12 manns létu lífið. Í myndbandi sem Anonymous hafa birt, en það er titlað sem skilaboð til al-Qeade og Íslamska ríkisins, segir að samtökin séu að lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkamönnum. Independent segir frá því að hakkararnir ætli sér að loka öllum reikningum hryðjuverkamanna á samfélagsmiðlum sem og vefsíður þeirra.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48 Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54
Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. 9. janúar 2015 16:48
Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. 9. janúar 2015 07:00
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22
Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. 9. janúar 2015 13:32