Dómararnir hafa verið áberandi á síðustu stórmótum og voru á meðal þeirra sem fengu fría ferð til Katar eftir að hafa sýnt stuðning sinn í verki síðustu ár.
Þeir félagar láta svo sannarlega ekki sitt eftir liggja í stuðningi sínum við strákana okkar og verða örugglega háværir í næstu leikjum þó svo illa hafi gengið gegn Svíum.
Hér að neðan má sjá innslagið frá Arnari og Birni Sigurðssynu.
Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).