Ferðalagið tók sinn tíma enda langt til Doha. Það fór þó vel um strákana okkar i glæsivél Qatar Airways. Þeir fóru utan á þriðjudag og ættu því að vera búnir að jafna sig á ferðalaginu. Annað kvöld byrjar svo alvaran er þeir spila gegn Svíum.
Arion Banki er búinn að henda klippunum hans Kára saman í skemmtilegt myndband sem má sjá hér neðan.